Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Qupperneq 8

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Qupperneq 8
Tímarit Máls og menningar jafnaði ráð fyrir að það sem gerist eigi sér orsakir og hefði ekki gerst á annan hátt nema orsakirnar hefðu verið öðruvísi. Þetta á líka við það sem fólk gerir. Ef óvenjulega margt fólk tekur upp á því að flytjast úr landi, eignast börn, kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða gera byltingu, þá gerum við ráð fyrir að það stafi af orsökum. f>að sem við köllum orsakir þessarar hegðunar (efnahagskreppa, velsæld, óvinsældir ríkisstjórnar, kornskortur) eru líka fyrirbrigði sem eiga sér orsakir sem aftur eiga sér orsakir og svo koll af kolli svo lengi sem við getum hugsað. Eina rökrétta niðurstaða þessa hugsanaferils væri sú að heiminum hefði verið mörkuð rás í upphafi og þaðan í frá yrði engu breytt. En þrátt fyrir þetta erum við alltaf að hugsa okkur um hvað við eigum að gera. Við reynum að gera okkur grein fyrir hvaða afleiðingar gerðir okkar muni hafa og tökum svo ákvarðanir í samræmi við það. f*á högum við okkur rétt eins og við vitum ekki að okkar ákvarðanir hljóta að vera bundnar orsökum eins og annarra. Sömu- leiðis metum við gerðir annarra þeim til lofs eða lasts án þess að hugsa út í að góð verk og ill séu afleiðingar af erfðavísum og félagsaðstæðum. Eg hef aldrei heyrt neina sannfærandi lausn á þessari þversögn, þótt lengi og mikið hafi verið pælt í henni. Ég fæ ekki heldur séð hvernig við eigum að komast hjá því að búa með henni. Hvort tveggja er okkur jafnnauðsynlegt, að leitast við að skilja heiminn með hugtökum orsaka og afleiðinga og að hugsa okkur manninn frjálsan að taka ákvarðanir. Það er alveg út í hött að króa Karl Marx af einan og ætlast til þess að hann feti leið framhjá þessari þversögn mannlegrar hugsunar. Þetta er samt varla mesta misgerð Auðar við Marx, heldur hin, að hún virðist ætlast til að kenningar um þjóðfélagsmál séu einhvers konar forskrift eða leiðarvísir um þjóðfélagsþróun, eitthvað sem hægt sé að fylgja skilningslaust. Við eigum að geta flett upp í Auðmagninu til þess að komast að því hvort betra sé að nota hundrað ár af kapítalisma og sterk verkalýðsfélög eða kommúnista- flokk + eitt búnt af hugsandi menntamönnum til þess að fá út byltingu. Það getur vel verið að Marx hafi sjálfur hugsað sér kenningar sínar nothæfar á þennan hátt; menn voru skammt komnir að reyna takmarkanir félagsvísinda á hans dögum. En það skiptir okkur ekki mestu máli nú, heldur hitt að kenningar Marx eru frjósamar ef við reynum að nota þær til að hjálpa okkur að hugsa skynsamlega um þjóðfélagsmál, ekki til að spara okkur það. Til glöggvunar má kannski skipta arfi Marx í tvennt, þótt vel beri að merkja að annar hlutinn stenst varla nema að litlu leyti án hins. Annars vegar er hugtakakerfi um þjóðfélagsmál, fjöldi hugtaka sem getur hjálpað okkur að greina þjóðfélög til betri skilnings en ella. Hins vegar eru hugmyndir um mögulega þjóðfélagsfrróun. Þar á meðal eru þær hugmyndir sem Auður etur hverri gegn annarri. Þær eru allar gagnlegar ef við notum þær til að kanna hve vel þær virðast eiga við þau þjóðfélög sem við erum að forvitnast um hverju sinni og beitum aðeins þeim sem orka trúlegar samkvæmt skilningi okkar og innsýn í þjóðfélagsmál og mannlegt eðli. Það er eðlilegt að þeir sem eiga 238
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.