Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Page 11

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Page 11
Adrepur fallast á að það sé eini skoðunarhátturinn sem sé alvarlegum bókmenntum samboðinn. Þegar hér er komið sé ég aðeins tvær leiðir fyrir hendi. Onnur er sú að víkka lagskiptingarlíkanið dálítið frjálslega og segja að vitundarlíf manna eigi sér stað í yfirbyggingunni, þar á meðal þessi eining innihalds og forms sem við köllum bókmenntir. Hin er sú að segja að söguleg efnishyggja hafi ekkert að bjóða til skýringar á bókmenntum, marxísk bókmenntafræði sé misskilningur, annað hvort á marxisma eða bókmenntum. Báðar þessar leiðir virðast mér fyllilega verjandi. Hins vegar held ég að það valdi bara hugtakaruglingi að fara í staðinn að kenna einhverja allt annars konar bókmenntakönnun við marxisma, eins og mér virðist Halldór vilja gera. Karl Marx hefur hlotið þau óvenjulegu örlög meðal heimspekinga að verða skotspónn pólitískra árása í hundrað ár eftir að hann hvarf undir græna torfu. Astæðuna vitum við öll: kenning hans var ógnun við ríkjandi stétt. Þessar árásir, hártoganir og rangfærslur, hafa leitt margan manninn sem vildi kalla sig marxista út á villigötur. Eg held að það megi kannski segja að þessar villigötur liggi í tvær ólíkar áttir. Auður Styrkársdóttir hefur leiðst út á aðra: að fara að taka þátt í því að elta uppi hjá Marx ósamkvæmni ósiðlega nauðhyggju og gloppur. Halldór Guðmundsson fer hina leiðina: að afneita grundvallaratriðum í kenningu Marx, hasla sér völl á einhverju sem hann telur fræðilega haldbetra að kalla þann völl marxisma. Það er fjarri mér að frábiðja Marx gagnrýni eða halda því fram að hann sé yfir hana hafinn. Mér er bara annt um að við sem eigum ekkert sökótt við hann í pólitískum efnum látum ekki plata okkur til að hafna því sem við getum lært af honum. 241
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.