Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Qupperneq 19
Fimm sögur ingar mínir voru ekki svona mannlegir en vegna áhrifa umhverfisins hegðaði ég mér eins og ég hefði lagt þetta niður fyrir mér. Þetta var ekki úthugsað en ég beitti hins vegar rólegri athugun. Eg horfði á þessa menn ganga fram og aftur, alltaf sömu andlitin, sömu hreyfingarnar, oft virtist mér að þetta væri einn og sami maðurinn. Þessi maður eða þessir menn gengu sem sagt óáreittir. Háleitt takmark tók að renna upp fyrir mér. Enginn lofaði mér því að rimlunum yrði lokið upp fyrir mér ef ég yrði eins og þeir. Slík loforð eru ekki gefin þegar útilokað virðist að fullnægja skilyrðum þeirra. Uppfylli maður hins vegar skilyrðin, þá birtast loforðin á eftir, nákvæmlega þar sem maður hafði leitað þeirra árangurslaust áður. Nú var í sjálfu sér ekkert í fari þessara manna sem heillaði mig svo mjög. Ef ég hefði aðhyllst áðurnefnt frelsi hefði ég áreiðanlega kosið úthafið fremur en þá undankomuleið sem birtist mér í dapurlegu augnaráði þessara manna. Hvað sem því líður var ég farinn að fylgjast með þeim löngu áður en ég byrjaði að hugsa um slíka hluti og það voru reyndar langvarandi athuganir sem beindu mér fyrst í þessa ákveðnu átt. Það var svo auðvelt að herma eftir mönnunum. Strax á fyrstu dögunum lærði ég að spýta um tönn. Ur því spýttum við hver í annars andlit; munurinn var aðeins sá að ég sleikti andlitið hreint á eftir en þeir ekki. Pípu reykti ég brátt eins og hver annar öldungur; og ef ég þrýsti líka þumalfingrinum niður í pípuhausinn kváðu við fagnaðarlæti um allt milliþilfarið; lengi vel skildi ég bara ekki muninn á tómri pípu og pípu með tóbaki. Mestum erfiðleikunum olli brennivínsflaskan mér. Lyktin var kveljandi; ég þvingaði sjálfan mig af öllum kröftum; en það liðu margar vikur áður en mér tókst að yfirvinna andúð mína. Það einkennilega var að áhöfnin tók þessa innri baráttu mína alvarlegar en nokkuð annað í fari mínu. Þó að ég greini ekki á milli mannanna í endurminningu minni man ég samt eftir einum sem kom hvað eftir annað, einn eða í fylgd með félögum sínum, á öllum tímum, ýmist á degi eða nóttu; hann tók sér stöðu með flöskuna fyrir framan mig og fór að kenna mér. Hann skildi mig ekki, hann ætlaði að ráða gátu tilveru minnar. Hann dró tappann hægt úr flöskunni og leit síðan á mig til að kanna hvort ég væri með á nótunum; ég játa að ég horfði alltaf á hann með ákafri, með óstjórnlegri athygli; annan eins 249
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.