Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Qupperneq 42

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Qupperneq 42
Tímarit Máls og menningar legu lögmál lífsins, hið „eðlislæga“ tilgangsleysi þess, speglist í gjör- samlega tilgangslausum raunveruleika. Eg Hygg að finna megi grunnþátt í formgerð margra verka Kafka með því að kanna hvað gerist þegar persónur hans fara að hugsa „heimspekilega“ um lífið, verða sér með- vitaðar um lífsaðstæður sínar í stað þess einfaldlega að „lifa líf- inu“. Einna augljósast verður þetta í smásögunni „Brúin“. Lostin furðu og sársauka fyllist brúin ómótstæðilegri þrá til að sjá þann sem treður á henni: Hún rífur sig úr sínu vanalega hlutverki til að snúa sér við en það verður tortíming hennar. Ymsir hafa orðið til að túlka Réttarhöldin á svipaðan hátt: Morgun einn vaknar Jósef K. og sér að líf hans til þessa hefur verið innantómt og einskisvert, algjörlega takmarkað við metnað- arfullt yfirmannsstarf í banka og sókn eftir enn frekari frama; hann hefur látið hjá líða að reyna að öðlast minnstu lífsfyllingu innra með sér. I stað þess að lifa í sofandi samlyndi við ytri aðstæður sínar vaknar K. nú til vitundar um þessar aðstæður og réttarhöld hefjast. En í veröld nútímans er varasamt að stíga út úr vélgengu hversdagslífinu. Um leið og vitundin er sloppin úr rás sinni skynjar hún heim hlutanna, umhverfi sitt, á gjörólíkan hátt; Jósef K. missir tökin á raunveruleikanum. Hér sjáum við ákveðið samræmi milli stöðu K. og lesanda Kafka. Vandi K. er sama eðlis og lesandans; hann reynir í ofboði að túlka hinn nýja veruleika sinn. En táknlykilinn vantar; einhlít merking finnst ekki. Nú má jafn- framt skilja betur formgerð og frásagnarmáta Kafka. Innan sögunnar er engin sú skynjun eða vitund sem raðað gæti hlutum eða atburðum eftir mikilvægi þeirra. Oll tákn sögunnar, stór og smá, eru þrungin sama mikilvæginu sem hvorki K. né lesandinn fá skilið til fulls, frekar en K. veit fyrir hvað hann hefur verið handtekinn og ákærður. En sektarkennd hans er samt mikil og „í fáfræði um framkomna ákæru og hugsanlega útþenslu hennar yrði að rifja upp allt lífið og sýna og sannprófa smæstu athafnir þess og atvik frá öllum hliðum.“ Ef til vill birtast hér áhrif Nietzsche á Kafka; allt líf Jósefs K. verður að stórri spurningu; „Allt heyrir dómstólnum til“, segir málarinn Titorelli við hann. Enda fer svo að smám saman gefur K. sig allan í réttarhöldin. Tau hófust með því að honum var neitað um morgunverð og raunin verður sú að hann leiðist út í hálfgildings meinlætalifnað; allur tími hans og allar hugsanir fara í málaferlin; hann fer til dómstólsins af fúsum vilja og lætur niðurlægja sig. Honum bregður við er hann kynnist Block kaupmanni sem kominn er lengra á leið í málaferlunum og hreinlega orðinn „hundur 272
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.