Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Page 93

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Page 93
Tákneðlisfrxdi og bókmenntir leg í samanburði við andstæðu sína, t. d. er aðeins hægt að hugsa sér ’karl’ sem andstæðu við ’kona’, ’ungur’ sem andstæðu við ’gamall’, ’svara’ sem andstæðu við ’spyrja’. 3) Samband táknmyndar og táknmiðs er sprottið af tilviljun, það er ekkert ’eðlilegt’ samband milli táknmyndar og táknmiðs hennar. Það er tilviljun hvaða tilvísun táknmyndin hefur til fyrirbæris í umheiminum. Til dæmis er það tilviljun að orðið ’kind’ merkir ákveðna dýrategund á íslensku, sem hún gerir ekki á dönsku, ensku eða þýsku. Með tákni ber ekki aðeins að skilja tákn tungumálsins, heldur allt sem hægt er að leggja merkingu í. ’Volvo’ er hægt að lesa sem tákn um ákveðna þjóðfélagsstöðu, ’banka’ er hægt að lesa sem tákn um ákveðið fyrirkomulag peningamála í samfélaginu, ’Gísla einbúa’ sem tákn um ákveðna lifnaðarhætti og annað samband við tímann og náttúruna en nú tíðkast; ’Sísýfos’ er hægt að lesa sem tákn um endurtekningu í lífi manna (sbr. ’kleppsvinna’). Haldið áfram sjálf. Hér á eftir verður gerð grein fyrir hvernig hægt er að nota tákneðlisfræði í textagreiningu, fyrst út frá formgerðarstefnunni, en síðan með því að víkka svið hennar. Þema Kjarninn í þematískri textagreiningu er ályktun Saussures að í tungumálinu sé það greinarmunurinn einn sem ’skiptir máli’: Þemum texta er hægt að skipta í andstæðutvenndir sem eru jafngildar. Sem dæmi er hægt að taka bókina Persónur og leikendur eftir Pétur Gunnarsson, þar sem finna má eftirfarandi andstæður: (+) Halldór Laxness orðhög amma liðugur penni (+) Andri orðvana amma stirður penni innblástur mótuð skapgerð frjáls að þjóðerni + innblástur ómótuð skapgerð bundinn af þjóðerni heimurinn raunveruleiki vinna Reykjavík ímyndun leikur Þessa uppsetningu er hægt að lesa þannig: Halldór Laxness átti rétta ömmu, frá henni tók hann í arf auðugt tungutak margra kynslóða, hann 323
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.