Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 97

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 97
Táknedlisfrtedi og bókmenntir (+). .(+) .( + ). (+) skýring: spurning skýring yfir- dauði „þeir ætla. . . “ „hvers vegna ég?“ manna sprenging r hindrun: ekkert svar tæki: talað í rör í sögunni Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns eftir Ástu Sigurðardótt- ur er það utangarðskonan sem reynir að komast í félagsskap annarra. í því skyni heimsækir hún fólk nóttina sem sagan gerist, en allar tilraunir misheppnast. Meðan á þessu stendur er hún oft að því komin að týna lífinu: „Stigaopið gein við mér kolsvart, tilbúið að gleypa mig lifandi,“ „ég var að byrja að detta, hrapa. . .“ (í fáum dráttum, bls. 27). Henni tekst ekki að komast inn í neinn félagsskap, en með aðstoð nokkurra hjálpsamra verka- manna, sem gefa henni kaffi og brauðsneið, tekst henni að lifa af enn eina nótt án þess að verða myrkrinu að bráð: (+). dauði myrkur hún er skækja samkvæmið huggarinn bíleigandinn (+) birta og hlýja framundan (+) utangarðs einmana innangarðs félagsskapur Þessi dæmi ættu að sýna að tilefni er til að bæta við líkan formgerðarstefn- unnar. En tákneðlisfræðin er meira en viðbót við formgerðarstefnuna, og það getum við skýrt nánar með því að rifja upp fyrstu ályktun Saussures um táknið: táknið er í senn táknmynd og táknmið. Táknmyndin, sem oft er bara nefnd tákn, er sýmbólið, myndin, formið, hljóðið, og táknmiðið er aftur á móti merkingarmiðið, hluturinn, fyrirbærið, sem alls ekki þarf að vera hluttækt eða áþreifanlegt (hvert er merkingarmið orðanna ’hatur’ eða ’engill’?). I hinum vestræna menningarheimi hafa menn ranglega ályktað að hið efniskennda og áþreifanlega sé til á undan málinu og að við, mælandi verur, veljum okkur síðan einhver máltákn til þess að geta talað um þennan 327
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.