Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Side 98
Tímarit Máls og menningar veruleika og fengist við hann. Saussure var sjálfur á þeirri skoðun að táknmiðið ætti að standa ofar táknmyndinni; tákneðlisfræðin snýr þessu við: Saussure: Tákneðlisfræðin: í táknmið \ f táknmynd \ V táknmynd/ V táknmið J Þessi framsetning hefur stundum leitt til afbökunar á aðferðum formgerð- arstefnunnar í þematískri greiningu og greiningu á frásagnargerð. Menn hafa sett vandamálin þannig fram að höfundar texta hafi valið sér mið, efni úr umheiminum, sem textinn birti mynd af, og hlutverk okkar sem lesenda sé þá að finna aftur þetta mið. Ferlislíkanið hefur einmitt oft verið notað á þennan hátt, en eins og við munum sjá síðar, verður einnig að skilja það og lesa sem tákn. Eftir er að svara spurningum sem koma upp frammi fyrir því fyrirbæri að eitt og sama inntak eða mið getur birst í mörgum ólíkum myndum án þess að hægt sé að skera úr um hvort ein sé réttari en önnur — þær geta allar verið virkar. Ennþá erfiðara hefur verið að skýra hvernig ein mynd getur haft mismunandi mið. Enn getum við tekið Persónur og leikendur sem dæmi. Líkanið af ferli textans skýrir auðvitað með einhverjum hætti hreyfingu textans, hreyfiafl hans. En þetta mynstur er hægt að lesa á ýmsan hátt: sem draum okkar allra um að öðlast það sem höfundurinn býr yfir: vitneskju; sem leit ungs manns að sjálfsvitund; sem þroskasögu frá bernsku til fullorðinsára; sem aldarfars- lýsingu: Island frá 1947 til dagsins í dag; haldið sjálf áfram. Lesendur lesa sína eigin ævisögu í mál textans, og það geta jafnvel mjög ólíkir lesendur gert við flesta texta. Hvernig væri þetta hægt ef textinn væri einræð mynd eins táknmiðs? Tákneðlisfræðin leitar skýringar á margræði textans með því að tengja sálgreiningu4 við textagreininguna, með því að samþætta kenningu um einstaklinginn sem geranda við kenningu um skáldskapinn. Þegar ólíkir lesendur, mismunandi einstaklingar geta lesið (séð) sjálfa sig með hreyfiafli textans, þá er það vegna þess að textinn er tákn, það er að segja mynd af grundvallarmynstri sem er til í hverjum einstaklingi. Sálgreiningin hefur sýnt okkur að einstaklingurinn er ekki óbreytanleg stærð, sem myndast í eitt skipti fyrir öll, heldur eitthvað sem myndast aftur og aftur. Hann getur t. d. brotnað niður vegna taugaveiklunar eða geðveiki (og líka í skáld- 328
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.