Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Page 101

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Page 101
Táknedlisfrieði og bókmenntir 1. Innifalinn höfundur söguhöfundur 2. innifalinn lesandi sögulesandi í 1. sýnilegur sögumaður verk---------------->< 2. lesandi í 1. sögupersóna ^3. frásögn---------------->< 2. söguviðtakandi [ 3. (t. d.) tilsvar mest vitneskja minni vitneskja minnst vitneskja Höfundur setur á svið sögumann sem svo setur persónur á svið. Það sem skilur þessa þrjá aðila að er mismunandi vitneskja. Höfundur stjórnar sögumanni með vitneskju sinni, sögumaður persónunum með sinni. Munurinn á höfundi og sögumanni kemur einna best í ljós þegar höfund- ur gerir gys að sögumanni, lætur hann komast í mótsögn við sjálfan sig eða stríðir honum á annan hátt. Þessa eru dæmi um ónafngreinda sögumenn hjá höfundum eins og Franz Kafka eða Klaus Rifbjerg. A sama hátt getur sögumaður sett persónur sínar þannig á svið að lesanda verði ljóst að sögumaður viti meira en persónurnar. Sjá t. d. þessi dæmi hjá Vitu Andersen: „lagði hún hægri handlegginn ósjálfrátt (á dönsku: ’ube- vidst’) á magann“ / „Hún leit ekki á svarta bókstafaþyrpinguna á for- síðunni.“ / „Op, sem hún heyrði ekki sjálf.“ (Haltu kjafti og vertu sæt, bls. 128 og 134). Hér sýnir sögumaður8 eitthvað sem persónan veit ekki sjálf, sér ekki né heyrir. Með öðrum orðum: okkur er gefinn í skyn mikilvægur munur á vitneskju sögumanns og persónu. Sérstaða höfunda og sögumanna er að þeir setja einhverjar persónur á svið miðað við þekkingu sína á ákveðnu samhengi í lífinu og í manninum, og að þeir gera það á þann hátt að þeir láta persónurnar sjálfar ekki hafa þessa þekkingu heldur miðla henni ósjálfrátt til lesandans með hugsunum sínum og athöfnum. Skáldsögn birtir þess vegna heiminn „séðan af manni", eins og Balibar og Macherey orða það. í Persónum og leikendum er enginn augljós munur á sögumanni og Andra, en öll almenn ummæli bókarinnar um ’lífið á Islandi’ og samtímann verður víst að eigna sögumanni: 1. Pétur Gunnarsson 2. innifalinn lesandi í 1. sögumaður 3. Persónur og leikendur < 2. lesandi [ 3. það er vinna að vera rithöfundur 1. Andri 2. þú 3. „Hver er formúlan?" 331
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.