Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Qupperneq 106

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1983, Qupperneq 106
Tímarit Máls og menningar eins og fuglarnir og eftir sitji skáldin og hafi engan til að syngja fyrir ljóðin dýru og góðu. Heldur lítil er líka trúin á áhrif — jafnvel gildi og heilindi — skáldskapar- ins í „Oráði“ (22). Hann stendur varla upp úr í allri ringulreiðinni: / .../ og aldarþysinn, orð skáldsins og heimskan sameinast blind. I „Náttsetu" (23) er meiri hugur í skáldinu þótt útlitið sé svart — það kall- ar til baráttu. Þar er ógnin enn að skelfa og knýjandi þörfin á liðsinni skáldskaparins: Þið kneyfið rauðar veigar, helzt af tunnum — unz stendur þar, sem stigin uppúr brunnum, þín stefjamóðir, vordaganna systir. Þið vitið að þið verðið aldrei samir; nú vill hún leita svars í túni braga: hvort laufgist áfram lífstré dauða- mótt. Þið horfið sem í tómið, túngustamir og teljið bleika fíngur einsog daga, þér skáld — sem kváðuð skrum í alla nótt. Vegna þess að í „Náttsetu" er örlítil bjartsýni í bland við Jórvíkurlega vand- lætinguna á ljóðið heima í hópi fárra í bókinni sem eiga sér vonarglætu um líf og list; styrkist þá heldur trúin á að kvæðin í „Reimleikum" nái að lýsa upp myrkrið vonda. Kannski má að hluta rekja efa um áhrif skáldskaparins til þess að hægt er að nota málið til annars og ógæfulegra en að yrkja frelsandi skáldskap. Af- skræming máls kom einmitt fram í „Golgata" þar sem drepið var með orð- um og „Veðri og orðum“ þar sem orðin voru fjötrar. Ekki síður hafa skáld okkar aldar umgengist málið af varfærni, vantrú og tortryggni vegna þess að það sem orðin standa fyrir er sífellt svívirt og þau — jafnvel hin stærstu og fegurstu — glata merkingu sinni. Skáldin fá það erfiða hlutverk að halda líftórunni í mál- inu og um leið gæða það nýju lífi. Ekki er furða þótt þau fari sér hægt. I „Rúnaristu“ mátti sjá andstæðu lífs og dauða í sól og hríð. En þar er líka um andstæðu hugsunar og orða að ræða: Vér lögðum á brattann Sól gekk undir við sefafjöll A brast orðahríð Vér lifum og nögum Ijóðkjúkuna Hugurinn er lífsmegin, tengist sólinni, en orðin tilheyra hríð og þar með dauða. Og orðin eru huganum yfirsterkari. Orðahríð bendir til orðaflaums og merkingarleysis. Líkindin við stríð (orrahríð) leiða hugann að samhengi milli stríðs og dauða, innantómra orða og afskræmdra hugsjóna. Hugsun og orð eru þó ekki þær fullkomnu andstæð- ur í Ijóðinu sem ætla mætti. Skáldskapur er annars konar mál en orðahríðin, stendur við hlið lífsins. Og ljóðið fer öllum skáldskap varlegar með orðin og sú daufa birta sem lýsir úr endi „Rúnaristu" helgast af því að lífinu býðst ljóðið gegn dauðanum. Við tórum \ 576
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.