Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Síða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Síða 13
Sveinn Skorri Höskuldsson Gegn straumi aldar Nokkrir þœttir í hugmyndum Gunnars Gunnarssonar 1920-1940 - erindi flutt í málstofu Heimspekideildar 30. apríl 1987 Varð menningarbylting á íslandi? Varð hér menningarbylting á árunum 1880-1930? Nú kann að þykja ófróðlega spurt í lok málstefnu sem staðið hefur lung- ann úr þessum vetri undir fyrirsögninni „Menningarbyltingin á Islandi 1880-1930“. En hvað er menning og hvað er bylting? Ekki veit ég hvort þessi málstefnu- eða málstofutitill er einhvers konar bergmál af frægu hugtaki þess danska gyðings Georgs Brandesar: Det moderne gennembrud, sem hann notaði um ákveðinn hóp eða kynslóð norrænna rithöfunda, viðhorf þeirra og verk á árunum upp úr 1870. Um þetta fyrirbæri var haldin ráðstefna háskólakennara í bókmennta- fræðum í Gautaborg s.l. sumar og höfðu þá þinghaldendur kosið að teygja úr því inn á fyrstu áratugi þessarar aldar. Eins og vænta mátti um þann mikla áróðursmeistara Georg Brandes er þetta hugtak hans mjög tilfinningahlaðið líkt og hugtakið módernismi eða new-criticism síðar. Hver vill ekki vera módern og nýr? Menn hafa talað um upphaf nútíma í stjórnarfarslegum hugmyndum, at- vinnuháttum og listsköpun, í heimssýn og lífsskilningi. En hvað er nútími? Hvers konar kvikindi er nútímamaður? Varð til ný tvífætla við einhvers konar menningarlega stökkbreytingu einhvern tíma á árunum 1880-1930? Um hvað erum við að tala með orðum eins og menningarbyltingu? Erum við fiskar í neti orðanna? Eru orð okkar net til að veiða vindinn? Svo að vitnað sé í Elinor Wylie og Stein Steinar. Er nútímamaðurinn það spendýr á tveimur fótum sem veit að guð er dauður, sem skynjar sig uppreisnarmann og útlaga í tvístruðum, sundur- tættum heimi án heildarsýnar og takmarks með dauðann sem einu stað- reynd lífs síns? Ef þetta er sjálfsmynd nútímamanns, voru þá ekki höfundar „Fyrstu 403
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.