Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 25
Gegn straumi aldar Þetta lýtur að afstöðu hans til Þýskalands Adolfs Hitlers - Þriðja ríkis- ins. Nú eru röskir fjórir áratugir síðan þetta ríki hvarf í ösku og reyk og mál til komið að hér sé talað hispurslaust um afstöðu manna til þess og hug- myndafræði þess - ekki síður hér en í öðrum löndum. Það er svo undarlegt að því er líkast sem Þýskaland Hitlers yfirskyggi alla aðra sögu Þýskalands á þessari öld - jafnvel öllum öldum - og þó voru þetta ekki nema tólf ár, raunar ekki nema sex ár, 1933-39, sem landið var nokkurn veginn opið til samskipta fyrir útlendinga. Síðari sex árin geisaði styrjöldin sem hindraði öll eðlileg mannleg skipti við umheiminn. Tengsl Gunnars við þýskt menningarlíf, bókmenntamenn, þýðendur og útgefendur voru orðin tveggja áratuga gömul þegar nasistar komust til valda, en samt voru næstu sex árin sennilega örlagaríkust ef við eigum að taka okkur svo stór orð sem menningarbyltingu eða hrun heimsmyndar í munn í sambandi við höfundarferil Gunnars Gunnarssonar. Strax fyrir 1913 var Gunnar kominn í sambönd við þýska þýðendur, en það ár lést fyrsti þýðandi hans Erich von Mendelssohn, ungur rithöfundur. Jafnframt var hann í tengslum við Mathilde Mann, sem á næstu árum þýddi eftir hann nokkrar smásögur, og síðar þýddi hún Ströndina á þýsku. Sœlir eru einfaldir var þýdd strax eftir útkomu hennar á dönsku og síðan héldu bækur Gunnars áfram að koma út á þriðja áratugnum í Þýskalandi þar sem hann var einhver söluhæsti rithöfundur á bókamarkaðinum. Einn mikilvægasti tengiliðurinn á Þýskalandi fyrir Gunnar, sem og aðra skandínaviska rithöfunda og listamenn, var norræna félagið, Die nordische Gesellschaft í Lubeck, sem stofnað var 1921. Tilgangur þess var efling menningartengsla milli Þýskalands og Norðurlanda. A vegum þess fór Gunnar í upplestrarferðir og tók þátt í menningarhátíðum á þriðja áratugn- um. Nú er af því að segja að fljótlega eftir valdatöku nasista 1933 var þetta fé- lag gert að hálfopinberri áróðursmiðstöð fyrir Norðurlönd og starfsemi þess margelfd. Tengslin við flokkinn voru undirstrikuð með því að enginn annar en Alfred Rosenberg gerðist verndari - Schirmherr - félagsins. Um leið var verksvið félagsins víkkað. Því var ætlað að efla norrænan anda, norræna hugsun í Þýskalandi og í því skyni stofnaðar skrifstofur og útibú suður um allt Þýskaland. Og ekki bara þar. Eftir að Þjóðverjar tóku að vinna Evrópu undir vald sitt voru þeir naumast fyrr búnir að leggja undir sig landsvæði en þeir settu þar á stofn skrifstofu frá Die nordische Gesell- schaft. Þannig var sett upp norræn skrifstofa í Prag og austur um Rússland á stríðsárunum. Die nordische Gesellschaft hafði gefið út yfirlætislaust tímarit til kynn- 415
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.