Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Page 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Page 61
Hvað er póstmódernismi? Foucaults sem ég vitnaði í fyrr í greininni segir hann að endalok þess tíma- skeiðs sem byrjaði að gliðna sundur á síðustu öld muni meðal annars ein- kennast af dauða mannsins einsog við höfum þekkt hann síðustu aldirnar, veru sem lifir veraldlegu lífi samkvæmt upplýstri vitund og skynsemi, veru sem er miðlægt sjálf í heimi sem hann mótar og mælir samkvæmt eigin lögmálum. Að einhverju leyti kann þetta þegar að hafa ræst. Frumsagan um manninn sem skapara þessa heims, saga sem er ekki nema fárra alda gömul, er ekki eins auð- lesin og halda mátti, meðal annars vegna þess að maðurinn á erfitt með að skilja sundur sköpunarafl sitt og eyðileggingarmátt. En þótt frumsögurnar geti reynst endasleppar eða að minnsta kosti endasleipar, þá erum við ekki komin á póstsögulegt skeið, nútíminn er enn okkar tími, við erum enn í okkar heimi, að minnsta kosti þegar þetta fór á prent. Athugasemdir og tilvitnanir: 1 Rétt er að taka fram að þetta grúsk er ekki allt saman glænýtt af nálinni. Grein þessi er að hluta til sprottin úr einum kafla í doktorsriti mínu, The Other Modemity: The Concept of Modernism and the Aesthetics of Interruption, Uni- versity of Iowa, 1987. Einnig héldum við Gunnar Harðarson fyrirlestra um póstmódernisma í Myndlista- og handíðaskóla Islands vorið 1988. Ég styðst að nokkru leyti við minn fyrirlestur, sem fjallaði um ýmsar hliðar póstmódern- isma-hugtaksins (Gunnar fjallaði síðan ítarlega um kenningar Jean-Francois Lyotard, sem ég hafði drepið á í minni tölu og kemur einnig við sögu í þessari grein). Ég þakka Vésteini Ólasyni fyrir að lesa grein þessa í handriti og koma með gagnlegar ábendingar. 2 In the Ocean of Night, Dell, New York, 1977, bls. 46. 3 Hal Foster: „Postmodernism: A Preface“, The Anti-Aesthetic: Essays on Post- modem Culture (ritstj. Hal Foster), Bay Press, Port Townsend (Washington, USA), 1983, bls. ix. 4 „The founding of and Manifesto of futurism 1909“, Futurist Manifestos (ritstj.: Umbro Apollonio), The Viking Press, New York,1973, bls. 22-23. 5 „Mr. Bennett and Mrs. Brown", Collected Essays, Vol. 1, The Hogarth Press, London, 1966, bls. 330. 6 Continuities, Random House, New York, 1968, bls. 24. 7 „Postmodernism?", Romanticism, Modemism, Postmodemism (Bucknell Rev- iew, Vol. 25, No. 2; ritstj. Harry R. Garvin), Bucknell University Press, 1980, bls. 139. 8 „Answering the Question: What is Postmodernism?“ (þýð. Regis Durand), bls. 79. Grein þessi birtist sem bókarauki með enskri þýðingu á verki Lyotards, The Postmodem Condition: A Report on Knowledge (þýð. G. Bennington og B. Massumi), University of Minnesota Press, 1984. 9 Sbr. Michael Köhler: ‘Postmodernismus’: Ein begriffsgeschichtlicher Uber- blick", Amerikastudien, Jahrgang 22, Heft 1, 1977, bls. 11. 451
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.