Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Qupperneq 66
Tímarit Máls og menningar hann þannig eina mínútu fyrir hvern rithöfund, eða 8 mínútur fyrir bók- menntir hvers árs. Eftir fyrirlesturinn voru umræður og um það bil 10 dönskukennarar spurðu strax dálítið hissa af hverju hann hefði sleppt ein- mitt uppáhaldsrithöfundum þeirra. Poul Borum afsakaði sig og bætti óðara 10 nýjum nöfnum á listann, og þannig vitum við nú að þegar hann eftir nokkur ár kemur til með að halda fyrirlestur mun hann nefnast „90 mi- nutter om 90 forfattere i 90’erne“. Þegar þar kemur hafa þá sennilega bæst við ennþá fleiri, og nauðsynlegt að sleppa einhverjum úr. Ég segi frá þessu hér til að benda á að maður þyrfti að nefna í kringum 100 rithöfunda til að gera bara nokkurn veginn tæmandi úttekt á dönskum bókmenntum í dag. En ég ætla alls ekki að gera tilraun til þess núna, enda er ég hvorki eins næmur og iðinn lesandi og Poul Borum né jafn vakinn og sofinn og hann í vinnu minni. I staðinn langar mig til að byrja á spurningunni: af hverju lesum við yfirleitt bókmenntir? Svar mitt er frekar einfalt: það gerum við af því að við erum að leita að túlkun á okkur sjálfum og stöðu okkar, til að átta okkur á eigin sjálfi. Ekki þannig að þessir endurfundir við eigið sjálf verði bein speglun eða staðfesting, heldur er í lestrinum jafnframt fólginn ákveð- inn mismunur, sem verður til þess að við lærum eitthvað nýtt um okkur sjálf. Að aðgreina sig frá persónum eða atburðum í sögu felur jafnframt í sér samsömun við þessar persónur eða atburði, alveg eins og samsömun felur í sér aðgreiningu; það munar alltaf um mismuninn, og hann gefur okkur möguleika á að þróast í átt að nýrri sjálfsmynd. Fyrir mér er bók góð þegar hún fjallar um þema sem kemur mér við, og gerir það á þann hátt að ég læri eitthvað meira um þemað, e.t.v. er það þannig að í verkinu tekst höfundi að orða eitthvað sem ég vissi fyrirfram, en gat ekki tjáð. A dönsku er þetta genkendelse og miskendelse, á frönsku connaissance og méconnaissance, sem er ennþá betra þar sem connaissance merkir þekking og ekki endilega „endurfundur" við eigið sjálf (sem mundi vera reconnais- sance). I Danmörku er til rithöfundur, sem er fæddur sama ár og ég. Hann hefur hlustað á nokkurn veginn sömu músík og ég, og hann hefur orðið ástfang- inn á sama tíma og ég, þó að það hafi sennilega ekki verið af sömu stúlk- unni. Fyrir einu ári lét ég drauminn rætast og fór á hárgreiðslustofu hér í bænum með blaðamynd af manninum og bað um að fá svipaða hárgreiðslu. Þessi rithöfundur heitir Klaus Lynggaard og gaf út nokkrar ljóðabækur áð- ur en hann fór að skrifa skáldsagnabálk um sögu kynslóðar sinnar. Hingað til hafa komið út tvær skáldsögur: Martin og Victoria árið 1985 og Victorias ár árið 1986. Hvað varðar stíl þessara bóka og ástarsögu þeirra Martins og 456
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.