Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Síða 131

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Síða 131
einn eða tvo nema í vinnu. Um 1950 voru flestir málmiðnaðarmenn hins vegar launamenn. Við upphaf aldar fór afkoma eftir því hvort járnsmið- um tókst að útvega sér verkefni. A kreppuárunum skipti mestu hvort menn fengju vinnu. Eftir 1940 réðust kjörin ekki síst af baráttu verkalýðs- hreyfingarinnar fyrir sem hæstum launum. Staða lærlinga gjörbreyttist. I ald- arbyrjun fengu þeir fæði og húsnæði hjá meistara og stundum föt, sér að kostnaðarlausu, en ekkert kaup í peningum. Þeir voru ódýrt vinnuafl Á þriðja áratugnum breyttist þetta og lærlingar fóru að fá kaup í pen- ingum (bls. 140-41). Skýringin á því hvers vegna Sumarliði fjallar lítið um þróun málmiðnaðar frá stigi handverksins til iðjustigsins stafar sennilega af því að hann beitir ei kenn- ingum sem fjalla um málið. Honum hefði þó verið hægur vandi að gera svo, þar sem Klemenz Tryggvason og Torfi Ásgeirsson gera slíkt í grein sem er að finna í heimildalista bókarinnar.1 Einnig hefur ritstjóri verksins fjallað um þetta atriði í nýlegri grein.2 Handverksfram- leiðsla er á mjög marga vegu frábrugðin iðjuframleiðslu, eða öllu heldur kapítal- ískri framleiðslu eins og hún birtist okkur á Vesturlöndum. Munurinn er það teljandi og þýðing hans það mikil að ég mun dvelja við hann um stund. Handverkið reis sem sjálfstæðar iðnir á síðmiðöldum í evrópskum borgum og það tók að dvína er nýtt framleiðslu- form — iðja - tók að ryðja sér til rúms, fyrst á Englandi og síðar í öðrum lönd- um. Helstu sérkenni handverksins voru þessi:3 Umsagnir um btekur 1. Meistarinn var efnahagslega sjálf- stæður og hafði beint samband við viðskiptavini sína, hvort heldur sem framleitt var fyrir sölu eða eftir pönt- un. 2. Framleiðslueiningar voru smáar og meistarinn tók þátt í framleiðslunni. Sú takmarkaða verkaskipting sem viðhöfð var byggði á starfsaðgrein- ingu handverksins í lærlinga, sveina og meistara. 3. Sveinar og lærlingar voru ógiftir og bjuggu á heimili meistarans. 4. Sérhver handverksmaður gerði ráð fyrir að hann yrði meistari fyrr eða síðar. Staða hins ósjálfstæða verka- manns var aðeins tímabundin á lífs- leiðinni. 5. Stofnun fjölskyldu skyldi, undir venjulegum kringumstæðum, eiga sér stað þegar stöðu meistara væri náð. 6. Efnahagslegir þættir og eiginleikar voru samofnir öðrum tengslum og hlutverkum í þjóðfélaginu. Sjálfstæði þeirra var því lítið. Eitt höfuðeinkenni handverksins var þannig að iðnframleiðsla var samtvinn- uð öðrum þáttum daglegs lífs, svo sem fjölskyldulífi. Auk þess var framleiðslan undirorpin siðum og venjum samfélags- ins. Trúarathafnir endurspegluðust oft á tíðum í henni og afkomuöryggi og vel- ferð voru í nánum tengslum við hana (iðngildin önnuðust aldna og sjúka). Eftirfarandi frásögn prentara í Lundi, Svíþjóð, um síðustu aldamót er nokkuð lýsandi í þessu samhengi:4 Oft urðum við - allir starfsmennirn- ir - að fylgja fjölskyldu prent- smiðjueigandans til kirkju, á fimmtudagseftirmiðdögum um 5 eða 6 leytið. Það var kostuleg sjón að sjá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.