Tímarit Máls og menningar - 01.12.1988, Page 134
Tímarit Máls og menningar
riði, raunar í öðru samhengi, í bók-
inni The Sociological Tradition, Basic
Books, London 1967, bls. 47-48.
7. I bókinni er raunar frásögn af ótta og
vantrú Islendinga varðandi nýja
tækni við upphaf aldarinnar, sem
minnir á viðhorf þau sem nú birtast í
þriðja heiminum. Sagt er frá fyrsta
Höfundar efnis í þessu hefti:
Atli Harðarson f. 1960. Heimspekingur
Ástráður Eysteinsson f. 1957. Lektor í bókmenntafræði við H.I.
Gísli Sigurðsson f. 1959. Bókmenntafræðingur.
Gunnsteinn Ólafsson f. 1960. Stundar nám í tónsmíðum í Þýskalandi.
Gyrðir Elíasson f. 1960. Skáld.
Ingi Rúnar Eðvarðsson f. 1960. Stundar doktorsnám í Svíþjóð.
Isabel Allende f. 1943. Rithöfundur frá Chile, eftir hana hafa komið út á ís-
lensku Hús andanna og Ást og skuggar.
Keld Gall Jorgensen f. 1955. Bókmenntafræðingur.
Kristján Kristjánsson f. 1960. Skáld.
Ragna Sigurðardóttir f. 1962. Myndlistarnemi og skáld.
Silja Aðalsteinsdóttir f. 1943. Ritstjóri Þjóðviljans og bókmenntafræðingur.
Soffía Auður Birgisdóttir f. 1959. Gagnrýnandi.
Stefán Sigurkarlsson f. 1930. Hefur sent frá sér ljóðabókina Hausheima.
Sveinn Skorri Höskuídsson f. 1930. Prófessor í íslenskum bókmenntum við
H.í.
Vésteinn Ólason f. 1939. Prófessor í Osló.
Zsigmond Móricz 1879-1942. Eitt af þjóðskáldum Ungverja á þessari öld.
Þorsteinn frá Hamri f. 1938. Skáld.
Þórður Helgason f. 1947. Cand. mag. í íslenskum bókmenntum.
íslenska vélbátnum (bls. 54) sem ís-
lenskir sjómenn töldu manndráps-
tæki sem fældi fisk úr sjó.
8. Gísli Pálsson: „Framleiðsluhættir í
fiskveiðum á Grænhöfðaeyjum" í
Samfélagstíðindi, 5. árg., 1. tbl. 1985,
bls. 130-145.
524