Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 43
barist var gegn þama, það er að segja Moskvusinnaðir kommúnistar, þeir stýrðu auðvitað miklu í þessu andófi gegn Amerí- könum og gekk ýmislegt fleira til en ástin á landi, þjóð og tungu. Moskvutrúin .. . Ég skal segja þér að ég rakst á úrklippu um daginn, forsíðu Þjóðviljans frá 1957 þegar Sovétríkin höfðu sent mannaða eld- flaug út í geiminn; menn trúa þessu orðalagi bara ekki í dag, það er talað um að nú sé komin endanleg sönnun þess hversu sósíal- isminn beri af sem undirstaða að bættri tækni, vísindum, framförum og væntanlega fegurra mannlífi. En við megum ekki gleyma því að tíminn líður. Og þessar áhyggjur um þjóðemi gagnvart bandaríska hemum sem voru á þeim tíma, sem ég skil auðvitað fullkomlega og hef mikla samúð með, tíminn hefur algjörlega strikað allt slíkt tal út. Þetta vandamál er ekki fyrir hendi lengur hvað herinn varðar vegna þess að þó að hér væri enginn her, enginn banda- rískur hermaður, engin herstöð og hefði aldrei verið, þá hefðum við samt yfir okkur þúsund sinnum meira af þessum svoköll- uðu skaðlegu menningaráhrifum heldur en nokkum mann gat órað fyrir í sínum tryllt- ustu fantasíum árið 1949. Poppmúsík, kvikmyndir, myndbönd — gervihnettir sem við erum bara rétt að sjá byrjunina á. Þannig að þessi tenging, hugsunin um ís- lenska menningu og andstaðan gegn hem- um, þetta er alveg „yfirspilað“, eins og sagt er á sænsku. En hvort það var rétt eða rangt fyrir 40 ámm, það er eiginlega sagnfræði- legt spursmál. Finnst þér þá jafnvel að Moskvusinnar hafi narrað þá sem umfram allt vildu standa vörð um íslenska menningu? Ég veit kannski ekki beint hvort nokkur hefur narrað nokkum meðvitað. En hins vegar þegar þetta er skoðað eftirá, þá auð- vitað börðust saman gegn bandarískum áhrifum menn sem höfðu fyrst og fremst áhyggjur af Islandi og menn sem voru líka með annað í pokahominu sem þeir vildu gera eða hefðu viljað gera ef þeir hefðu getað það. Ég er ekkert að segja neinn hafi narrað neinn; en það er bara gott að muna eftir þessu. Tíminn líður og það gerist margt á langri leið. Mig minnir að þú hafir einhvern tíma verið talinn til maóista, getur það passað? Jájá, ég man að á einhverju tímabili var ég heilmikið að hugsa um Kína og maóism- Seint í gærkvöld barst sú fregn frá sovézku Tass-fréttastofunni að gervitungl hefði verið sent upp í háloftin frá Sovétríkjunum. Með þessu afreki sem markar tímamót í sögu vís- inda og alfri sögu mannkynsins hafa sovézkir vísindamenn gengið skrefi framar starfsfélög- um sínum í öðrum löndum og Sovétríkin sjálf sannað, svo að enginn fær um villzt’ yfirburði þess þjóðfélags sem á fjörutíu árum hefur lyft þjóðum þeirra úr algerri eymd og niðurlæg- ingu í æðsta sess vísinda og menningar tiervitunglin eru fyrsta spor- ið á ferðum irumna milli reiki- stjamanna og s»vo virðist -em okbar kynslóð eigi eitir að iifa það að menn hins nýja þjóðfélags sósíalismans geri djörfustu vonir mannkyos að veruíeiba með frjáisu og vök ulu starfT’. Úr Þjóðviljanum 5. október 1957. TMM 1991:2 41 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.