Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 112

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 112
hafði verið ráðandi í Bandaríkjunum í meiraen 60 ár þegar hér var komið sögu og er það allnokkru lengri tími en Gestureraðgefa rokk- inu á lokasíðum bókarinnar. Þessi stefna hafði livað eftir annað getað endurnýjað sig á ferskan hátt (rétt eins og rokkið með pönkinu) eftir því sem tækninýjungar (og þjóðfélagsaðstæður) gáfu tilefni til. Margir laga- og textahöfundar þessa tímabils risu úr alþýðustétt rétt eins og rokkhetjur síðari tíma og sömdu þrátt fyrir allt fjölmarga texta sem eru síst minna hnoð en megnið af textum rokksins. Þessir textar höfð- uðu alveg eins og rokktextarnir einkum til ungs fólks. Þegar nýsköpunaröldur riðu yfir á „Tin Pan Alley“ skeiðinu var það einkum yngra fólk sem tileinkaði sér hina nýju hljóma rétt eins og síðar. Hvað sem þessu líður er engin ástæða til að gera einhverja allsherjargrýlu úr Tin Pan Alley stefnunni eins og hent hefur marga rokk- fræðinga. Á bls. 23 er sagt að Pat Boone og hans líkar hafi rænt frumburðarréttinum frá svörtum tón- listarmönnum. Nokkuð sannleikskom er í þessu en óþarfi er að gefa í skyn að þetta hafi verið hálfgerð glæpastarfsemi. Þetta var einfaldlega alvanalegt (Presley gerði þetta ekki síður). Höf- undar laganna höfðu áður fyrr einfaldlega lítil tengsl við flytjendur og það var fremur regla en undantekning að margir flytjendur tækju sama lagið ef það var líklegt til vinsælda, það var (og er) bara sjálfsagt. Á rokkakrinum Höfundi tekst vel til með áherslu sinni á að rokkið hafi í raun verið lengi að verða nkjandi tónlistarhefð hérlendis. Rokkakurinn bar ekki strax ávöxt. Þetta áhersluatriði kemur nokkrum sinnum upp á yfirborðið í bókinni og veitir ekki af í bók sem þessari, sérstaklega vegna þess að hún er enn sem komið er nánast ein á báti í dægurlagatónlistarsögu þjóðarinnar og reyndar nærri því íslenskri tónlistarsögu yfirleitt. En þetta með samsærið mikla, Payola- hneykslið, og allt það (bls. 62-63). Rokkhetj- umar voru brotnar á bak aftur með samstilltu átaki afturhaldsaflanna. Eins og Gestur rekur ágætlega kom Payola-hneykslið upp þegar í Ijós kom að þekktir plötusnúðar þáðu mútur fyrir að halda fram ágæti skjólstæðinga ákveðinna út- gáfufyrirtækja. Þótt höfundur leggi sig í líma við að afneita samsæriskenningunni trúirhann henni samt. Ef það var ekki samsæri þá var það eins konar samsæri. Oft er fótur fyrir þjóðsögum og kann- ski þarna líka. En réðst rokkið ekki að einhverju leyti gegn sjálfu sér? Hefðu aðdáendur getað hlustaðá hetjumarendurtakasig? Höfðu þessar hetjureinhvern gnægtabrunn frjórra hugmynda til að ausa úr? Var þrátt fyrir allt ekki nauð- synlegt að bíða betri tíma? Rokkfræinu hafði verið sáð, nú þurfti það tíma til að spíra og bera ávöxt. Mér kemur á óvart að höfundur skuli enn tyggja þessa gömlu samsærisþjóðsögu, ekki síst vegna þeirrar hárréttu áherslu sem hann leggur á þróunina hérlendis. Margoft kemur hann að því að tónlist þessi hafi þurft tíma til að vinna sér land og það er alveg rétt að á íslandi voru það kannski meira en 2 áratugir. Má ekki gefa Amenkumönnum 2-3 ár án þess að tala um samsæri? Dæmið um Paul Anka og Fabian er afskaplega óheppilegt því Paul Anka var mikill hæfileikapiltur og lagasmiður og söng sín lög sjálfur rétt eins og Bob Dylan og Bruce Spring- steen. Það er glannalegt svo ekki sér meira sagt að leggja hann og Fabian að jöfnu þótt þeir hafi lent í því saman að bjarga ferðinni eftir flug- slysið hörmulega þar sem Buddy Holly og fleiri fórust. Á bls. 66 er fyllilega gefið í skyn að samsæri þetta hafi valdið aukinni bælingu meðal æsk- unnar og þar á meðal hérlendis og fyrst ekki fékkst útrás fyrir hvatimar á dansgólfinu hélt lýðurinn til sveita og lét ófriðlega. Þetta er nú dálítið orðum aukið. Menn urðu vitlausir í hóp- um úti í náttúrunni fyrr en þetta og jafnaldrar okkarGests voru engir frumherjar á þessu sviði. Það er rétt hjá höfundi að Ríkisútvarpið sinnti tónlistarþörf ungs fólks mjög lítið og sú stefna var mjög ríkjandi að hafa yrði vit fyrir ung- 110 TMM 1991:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.