Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Síða 27
Þannig var sjálfsagt að fara á kenndirí á þrettándakvöld, um páska- helgamar, síðasta vetrarkvöld, laugardag fyrir hvítasunnu, á Þorláks- messu eða aðfangadagskvöld jóla og á gamlárskvöld. Einnig þótti tilhlökkunin til sunnudaganna hátíðlegri, ef laugardagskvöldið varendað með skemmtilegu kenndiríi. Ég hafði reyndar lengi vel megna óbeit á brennsluspíritus. En um lokin 1915 kom fyrir dálítið atvik sem sneri þessari óbeit minni í snert af samúð. Þegar ég kom heim í herbergi mitt að áliðnum degi, var allt gólfið löðrandi í brennsluspritti og á gólfinu stóð full þriggja pela flaska af blönduðu kogespritti, og á borðinu lá miði með þeirri orðsendingu, að ég ætti að eiga það sem væri í flöskunni fyrir óskundann sem gerður hefði verið í herberginu. Ég tók flöskuna, lét drjúpa í hana nokkra rauða dropa og setti [í] hana ofurlítið af salti, lét svo tappann í og geymdi hana í hálfan mánuð í skápnum úti undir súðinni. Þá drakk ég innihaldið úr flöskunni ásamt kunningja mínum, og þá var þetta orðinn sæmilegur drykkur. Um þessar mundir bjó í norðvesturherberginu niðri í Unuhúsi jám- smiður, sem Torfí hét. Hann var lífsglaður maður og berserkur til vinnu. Hann hafði verið á norskri hvalveiðastöð einhversstaðar fyrir sunnan miðjarðarlínuna og hafði samið sig að siðum norskra hvalveiðahöfð- ingja. Torfi var sífullur, en stundaði þó vinnu sína af mikilli samvisku- semi. Hann drakk þrjár þriggja pela flöskur af brennivíni á sólarhring, tvær á daginn og eina á nóttinni. Eftir að áfengisbannið gekk í gildi drakk hann spólu af kogis, blandaðan rauðum dropum. Það var skemmtun hans á kvöldin eftir hann kom frá vinnu að spila á fiðlu og syngja undir. Til Torfa komu oft gestir, og var þar oft glatt á hjalli, en ólæti heyrðust þar aldrei, því að Torfi bar vel fylliríið. Um páskahelgamar 1916 var ég svo fátækur að ég gat ekki keypt mér neitt í staupinu. Þá varð mér á föstudaginn langa reikað upp í Unuhús. Þegar ég kom inn í dyrnar heyrði ég glaum og glaðværð í herbergi Torfa. Ég barði að dymm. Torfi bauð mér inn. „Hvað er að þér, vinur?“ „Mig vantar í staupinu." „Ég held það sé hægt að bæta úr því, lagsmaður.“ Svo hellti hann sneisafullt glas af blönduðum koges og bauð mér að drekka. Ég greip glasið skjálfandi hendi og drakk í botn. Eitt laugardagskvöld bar það til í tíma hjá prófessor Bimi M. Olsen, að við tveir nemendumir komum okkur saman um, að reyna að ná okkur í hálfflösku af einhvers konar hressingu eftir að kennslunni væri lokið. Þetta var eftir að áfengisbannið var gengið í gildi. Við skruppum svo til gamals brennivínssala í Hafnarstræti og báðum TMM 1991:2 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.