Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 87
mér sagt að kveðið sé á um, að læknir sé skyldugur að gera skyldu sína þó að hann sé fullur, ef um líf er að tefla. Sjálfur man ég það ekki til þess að eftir mér sé hafandi, langt er síðan ég las þetta og las það þá illa. Hins vegar er tekinn strangur vari fyrir því, að læknir setjist kenndur undir stýri, svo sem aðrir menn, þótt þetta sé alltaf að gerast, samt sem áður og reyndar á það sér skýringu: Með því að skilja bílinn eftir hjá vinum er læknirinn nefnilega að lýsa eftirfarandi yfir: „Hæ, hó, hér er ég og ég er fullur." Og sú yfirlýsing á rótskyldleika við yfirlýsingu Jóns í dyrunum: „Ég er alkóhólisti.“ Ég verð nú að segja það, að við drukkum mjög siðsamlega af púrtvíns- flöskunni í ræstingakompunni. Hún kláraðist að vísu á stuttum tíma, enda voru glösin stór, en það eitt hvernig við drukkum hana, hvemig við bámm okkur til við drykkjuna, dugar til að sýkna okkur af ámæli um illan drykkjuskap. Okkur leið held ég báðum vel á eftir, altént leið mér vel. Stunurnar í líkinu ágerðust smám saman. Ég horfði framan í systurina í síðasta sinn. Ég strauk henni laust um vinstra handarbakið og um vinstra brjóstið og á milli þeirra, en brjóstin á henni voru dálítið hliðstæð. Þá gekk ég fram á gang og hringdi digurri bjöllu sem þar hangir. Samstundis kom kór ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga gangandi, gekk taktfast og söng. Því að hvað er sá læknir, sem ekki hefur rétt aðstoðarfólk við höndina? Það vitum við: Hann er gjalt. Konumar komu innar, hægum, ömggum skrefum. Þær voru í búningi sem er áþekkur Lúsíubúningnum sænska, en enga höfðu þær kerta- kórónuna. Aftur á móti hélt sú fremsta á olíulampa. Líklega var þetta heiðinn siður, sjálfsagt ættaður frá keltum. Að söng loknum hjálpuðu þær mér að ganga frá líkinu með hægu fasi. Þær hófu upp bindi og gips til steypu, eftir því hvemig ég sló sprotanum. Saumur og nál komu áreynslulaust upp í hendur mér. Líkið var síðan sent suður í sjúkrabíl til að negla fótinn. Þið hélduð kannski, lesendur góðir, að ég, læknirinn, hefði ætlað að gera allt sjálfur, eins og læknirinn kunningi minn, sem tróð túrtappanum í nösina á konunni í flugvélinni? Að ég hygðist hunsa aðstoðarfólkið og geyma líkið þangað til kvalimar væru orðnar óbærilegar, sakir ástar og löngunar? Nei. Svo var ekki. Ég er ekki sá mannhundur sem þið hélduð og hef líklega aldrei verið, enda fór þetta allt vel. TMM 1991:2 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.