Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 56
Úlfhildur Dagsdóttir „saga af bók“ Feiti maðurinn við hliðina treður mörgum bláum ferðatöskum inn í lítinn hvítan bíl og bráðum kemur feita konan hans með grýluhárið og hvemig á hún að komast fyrir líka. Bláar strigaferðatöskur með ljósbrúnum leðurleggingum sett settlegt hvar er feita konan með grýluhárið hún er fóstra. Ég geng framhjá og horfi djúpt í gangstéttina vil ekki heilsa feita manninum vil ekki heilsa leita að lyklinum. burt burt og hrafnamir tveir svífa í glæsilegum sveiflum og það er gengið upp stigann. Enginn og enginn heldur sem opnaði útidyr svo gegnum- trekkurinn hristi allar hurðir í körmunum og ég lít upp enginn sem var að reyna að komast inn um bakdymar enginn fyrir utan gluggann sem hvín í. Ég gekk fram og gáði ljósritunarvélin segir todd þegar hún bætir einu grænu blaði í bunkann ég borða köku og smita græn blöðin hvítu kremi og svörtu súkkulaði með hunangsbragði. Ég vaknaði upp með blóð undir nöglunum í fingra- fömnum blóð í lakinu og dýnunni kalt vatn og hamast en næ því ekki. Næ blóði undan nöglunum en finn blóðlykt af fingrunum allan daginn naglalakka mig með brúnu naglalakki í stíl hljóta ekki allir að sjá. Finna blóðlyktina. í sturtu sé sturtubotninn litast rauðu eins og í bíómynd finn flóð milli læranna finn létti í líkamanum krampa í líkamanum finn líkamann. Líkamanum léttir og flæðir milli læranna sápa og vatn og sturtubotninn. Ekki hvítt handklæði er til brúnt brúnt handklæði áttu til brúnt handklæði fröken. Fröken fröken þér lekið huxa ég leggi mig já ég halla mér aðeins sori í sárinu er það ekki saga. Svitinn lekur í dropum niður handleggina milli rasskinnanna bolurinn 54 TMM 1991:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.