Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Qupperneq 32

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Qupperneq 32
dreymandi augum til þeirra, sem sátu á móti henni. Það var eins og hún væri alltaf að hugsa um eitthvað, sem væri langt í burtu. Ég sat á móti henni og spurði sjálfan mig: „Um hvað getur hún verið að hugsa?“ Og svo rak hún upp svolítið hvískur og hélt áfram að horfa út undan sér. Það var eins og yfri augnalokin á henni væru henni þung byrði, og það gerði augu hennar svo dreymandi. Hún hafði dökkt hár, og holur í staðinn fyrir hnúa á handabökunum. Svo áræddi ég að segja við hana einn dag, þegar við sátum tvö ein inni [í] litla herberginu, hún í sóffanum, ég á rúminu á móti henni: „Hafið þér gaman að ljóðum?“ „Já, ég hef alltaf haft gaman að ljóðum.“ „Hvaða skáld haldið þér mest upp á?“ „Ég veit ekki.“ „Hafið þér lesið kvæði Jónasar Hallgrímssonar?“ „Einhverntíma las ég þau. En það er langt síðan. Ég er búin að gleyma þeim.“ „Munið þér ekki eftir Ferðalokum: Ástar[stjömu] yfir Hraun[dranga], skýla næturský ...?“ „Nei, ég man ekki eftir þessu kvæði.“ „Viljið þér, að ég ljái yður kvæði Jónasar?" „Já, þakk fyrir.“ „Þér þurfið ekki að koma heim til mín eftir þeim. Eruð þér að fara heim?“ „Já.“ „Þá ætla ég að skreppa eftir þeim, og mæta yður með þau á Vestur- götunni.“ Hún þagði og brosti út undan sér. Nú var hún eins og Mjallhvít í æfintýrinu. Svo stökk ég út úr stofunni og vestur í herbergi mitt á Bræðra- borgarstígnum og sótti kvæðabókina, bundna inn í rauðan sirting. Ég hljóp síðan austur Vesturgötuna og mætti henni sunnanmegin á gang- stéttinni við næsta hús vestan við Temperancehótelið. Hún var á vestur- leið, bjó á Stýrimannastígnum. Ég man ennþá eftir steininum í gang- stéttinni, sem við mættumst við. „Hér er bókin, gerið þér svo vel.“ „Þakk fyrir.“ Svo kvöddumst við. Hún hélt áfram vestur götuna. Ég ætlaði í raun og vem í sömu átt. En ég tók á mig krók suður á Geirstún til þess að verða 30 TMM 1991:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.