Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 92
George Perec. Teikning eftir Pierre Le Tan. flaggar nöfnum Italo Calvino hins ítalska, Harry Matthews hins bandaríska auk frönsku höfundanna Perec og Quenau, svo nokkrir séu nefndir. Hér fer á eftir upphafskafli Hlutanna. Sagan segir frá ungu Parísarpari, Jérome og Sylvíu. Þau eru nýsloppin úr námi og fram undan er lífið ein samhangandi hlutaveisla sem þau dreymir um að hljóta aðgang að. Allt er áform, draumur, loftsýn — án þess þau hreyfi litlafingur til að hrinda takmark- inu í framkvæmd. Þau þokast innar og innar í öngstræti óskhyggjunnar og í einhverju samblandi af nauðvöm og flótta halda þau til Túnis í því skyni að gerast kennarar „úti á landi“. En grafast æ dýpra í hillingamar. Frásagnarháttur Hlutanna er sérstæður. í fyrsta kaflanum þar sem óskhyggjan er alls- ráðandi eru skildagatíð og viðtengingar- háttur ríkjandi. í lokakaflanum em þau aftur komin til Parísar og það sem þau eiga í vændum er dregið upp í framtíð. En meg- infrásögnin á milli upphafs og endaloka er í þátíð og rígskorðuðum frásagnarhætti. Hlutirnir hafa farið sigurför um heiminn og verið þýddir á allar helstu tungur heims. 90 TMM 1991:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.