Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 86
tímum. Viðlétumokkurnægjaaðkyssast afáfergju. Reyndarminnirmig, að um tíma hafi systirin verið komin með buxumar niður undir hné, en lengra fóru þær ekki, það sver ég. Að vísu man ég þetta illa, svo að vel getur verið, að það sé misskilningur, kannski draumur eftir á og hún hafi alls ekki farið úr buxunum neitt. Ekki einu sinni úr strengnum. Eða var hún í pilsi? Nei, þetta man ég ekki almennilega. Eftir alllöng atlot var barið að dyrum hjá okkur og ég lauk upp. Ég sá í speglinum hinum megin við ganginn, að við systirin vorum dálítið tætingsleg um hárið og í framan. Frammi fyrir mér stóð maður sem ég þekkti ekki neitt og hélt á logandi kertaljósi. Hann var frakkaklæddur með harðan kúluhatt. Utan við húsið brenndi nýleg Lada bensíni. „Góðan daginn,“ sagði ég. „Góðan daginn. Ég heiti Jón. Ég er alkóhólisti," sagði maðurinn. „Og hvað með það?“ spurði ég. „Ekkert,“ sagði hann. „Ég vildi bara að það kæmi fram.“ Svo gekk hann út eftir kurteislega kveðju, veifaði kertaljósinu yfir höfði sér, en þá slokknaði á því. Hann hvarf jafnhratt og hann hafði kynnt sig. Við lokuðum aftur að okkur og hlógum dálítið. Líkið stundi allhátt frammi á bekk og virtist líðan þess fara versnandi. Nú vorum við svo heppin, að finna púrtvínsflösku í kassa, sem geymdur var í þvotta- kompunni. Við skenktum hvort öðru í glös og gátum vel látið flöskuna standa á strauborðinu, ef við gættum þess að rekast ekki í það; gættum þess að tuskast ekki um of. Kannski hafði Jón alkóhólisti verið á hött- unum eftir þessari flösku. Við ræddum það stuttlega. Á eftir hrósaði hún mér fyrii visku og yfirvegun við saumaskap og aðhlynningu sára. En ég skálaði og sagði við hana hreint út: „Kæra vina, nú ert þú ekki lengur hlutlaus.“ Mér fannst mjög gott að fá vín í návist svo fagurrar konu, enda var ég ekki á bfl. Hann var á verkstæði. Hún var ekki heldur á bíl, en hefði sennilega syndgað þótt hún hefði verið á bfl, svo vel tel ég mig þekkja hana. Mér er sagt að það sé í lagi, að læknir fái sér neðan í því meðan hann aðstoðar sjúkling, svo fremi hann gæti þess, að verða ekki blind- fullur. Það er: Hann drekki ekki meira en sem svarar átján bjórum eða sjö tvöföldum viskí, nema hvort tveggja sé. (Eftir svo mikla drykkju er jafnvel læknir farinn að bulla). Þá er miðað við áttatíu og fimm kílóa lækni, karlkyns, með fimmtán drykkjuár að baki. Og í læknalögunum er 84 TMM 1991:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.