Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 57
blautur sterk lykt. Of sterk lykt fröken þér lekið dropar niður síðumar ennið rakt hárið. Lykt of mikil lykt og ógleði sljó augu. Vakna og bleiki náttkjóllinn blautur fer á fætur og geng um næturhús ljósastaurar drekk vatn húsið við hliðina dimmt tómt huxa ég leggi mig já huxa það blóð undir nöglunum enn nei vitleysa hættu að naga á þér neglumar fröken Fröken þér eru fölar og lítið illa út virkilega Sár á fingmnum bíta rífa kroppa Fröken af hverju beygið þér yður svona fram fröken heyrið þér í mér fröken verið ekki svona uppstökkar fröken afsakið ég segi ekki neitt þegja Dagar lífs þíns dóttir hvaða dags ert þú Við minntumst ekki á þetta fjall í hálft ár en svo var það allt í einu komið heimað og var þá hvítt. Feiti maðurinn og feita konan koma vonandi ekki aftur í bráð þau eru eins og grýluhjón og gangstéttin fyrir utan er alltaf sprungin og brotin sporðreisast og em felligildrur fyrir fólk vant sléttum brautum. Gljúfur í götu árlega menn að laga. Menn á hvítum bflum. Þeir segja þau rækti ekki garðinn sinn (eins og það skipti einhverju máli) og þau byggðu svalir í vetur svartar svalir með tröppum niður á grasið sem þá var gult svart timbur hef aldrei séð þau á svölunum þora sjálfsagt ekki hætta vonandi sterkar kannski fóm þau í megrunarferð heilsuhæli ég vildi sjá þegar svalimar brotna undan þeim þarf bara annað til hola niður og brotin spýta sem rekur í gegn góð smuming á svarta viðinn rennur vel inn í mjúkt spikið þau byggðu um vetur hvít sem mjöll og hrafnarnir og svarti viðurinn og hefði ekki þurft brotnu spýtuna til ég er héma hinum megin garðurinn sleginn og flísar stífla vélina ekki vél grasið svo hátt að þarf gamaldags orf og ljá flísamar eyðileggja bitið þarf alltaf að brýna ungi maðurinn á hvíta bílnum sem er ekki myndarlegur frekar en hinir á hvíta bflnum sem smíðuðu svalirnarúr svarta timbrinu og hefur enn verri músíksmekk mig langar til að æpa og hlaupa út og æpa og berja sleggju í bflaútvarpið en sit á mér (fröken þér lekið) TMM 1991:2 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.