Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 83
haft neina þörf fyrir bókmenntir, eða a.m.k. ekki þess konar bókmenntir sem krefjast frásagnar og skilnings góðs og ills. Því er ekki furða þótt íslenskir skáldsagnahöfund- ar hafi kunnað að meta goðsögnina um syndafallið og fært sér hana í nyt, ekki síður en aðrir höfundar. Þessa tengingu milli sögu og goðsagnarinnar um syndafall virð- ist t.d. Sigurður Nordal hafa skilið sérstak- lega vel þegar hann lýsir í forspjallinu að Islenskri menningu (1942) þeirri „svimandi tilhlökkun“ sem orðið veraldarsaga vakti hjá honum þegar hann heyrði það fyrst sem bam; og heldur svo áfram: Seinna hef ég skilið, að svo muni Evu hafa verið innan brjósts í sakleysi sínu og fá- visku, er henni var lofað, að augu hennar skyldu opnast og hún mundi verða eins og guð og vita skyn góðs og ills. (Bls. 10). 1. Sjá Terry Eagleton: Literary Theory: An Introduc- tion. Oxford 1983. Bls. 183. 2. Sjá Peter Hallberg: Vefarinn mikli. Um œskuskúld- skap Halldórs Kiljans Laxness. Þýðinguna gerði Bjöm Th. Bjömsson. 2. bindi. Reykjavík 1960. Bls. 45-48. 3. Sjá Peter Hallberg: Hús skáldsins. Um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku Völku til Gerplu. Helgi J. Halldórsson íslenskaði. 2. bindi. Reykja- vík 1971. Bls. 135-137. 4. Tilvitnanir í þýðinguna eru teknar úr viðeigandi bindum af Riti þess konúngliga íslenzka lœr- dóms-listafélags með örfáum breytingum á staf- setningu. 5. Sbr. Steingrímur J. Þorsteinsson: Jón Thoroddsen og skáldsögur hans. 1. bindi. Reykjavík 1943. Bls. 56-57. 6. Sjá Peter Conrad: The Everyman History ofEngl- ish Literature. London 1987. Bls. 247-48. 7. „Að jórtra [...]“ er, eins og Jón Þorláksson bendir á í skemmtilegri neðanmálsgrein, „nautum og sauðum sameiginlegt". Sjá RKÍL 13:307. 8. Sbr. C.S. Lewis: A Preface to Paradise Lost. London 1967. Bls. 68. Grein þessi á rætur að rekja til fyrirlestrar sem fluttur var í Lögbergi þann 12.febrúar 1991 íboðiStofnunar Sigurðar Nordals. Höfundur vill þakka forstöðu- manni Stofnunarinnar og ýmsum yfirlestur og ábend- ingar. TMM 1991:2 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.