Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 93
George Perec Hlutirnir Kaflar úr skáldsögu Augað myndi fyrst staldra við gráan renning í löngum, háum og þröngum gangi. Veggimir væm skápar úr ljósum viði og lýsti af koparskránum. Þrjár myndir, ein af Thunderbird, sigurvegaranum í Epsom, önnur af skipi í dagrenningu, Le Ville de Montereau, sú þriðja lest af gerðinni Stephenson — leiddu að leðurtjaldi sem væri haldið uppi af stómm hringjum úr blökkum æðaberum viði sem viki með einu handtaki til hliðar. Við af renningnum tæki þá gulleitt parkett hulið að hluta af þremur mottum í dempuðum litum. Þetta væri dagstofan, um það bil sjö metrar á lengd, þrír á breidd. Á vinstri hönd gæti að líta einskonar lokrekkju, stóreflis dívan með lúnu leðri og bókahillum á báðar hendur gerðar úr föllitum kirsuberjaviði og svignuðu undan handahófskenndum bókastöflum. Fyrir ofan dívaninn héngi gamalt sjókort sem tæki yfir allt þilið. Handan við lítið lágborð undir bænamottu úr silki pinnaðri í þilið með þremur stórhöfða kopar- nöglum væri annar dívan sem kæmi homrétt á þann fyrri, klæddur brúnu flaueli og við höfðalagið væri lítil mubbla á háum fótum, lökkuð í dökkrauðu, útbúin með þremur hillum þar sem ægði saman smámunum: agatsteinum, steineggjum, neftóbaksdósum, sælgætisöskjum, öskubökk- um úr jaðe, perlumóðurskel, vasaúri úr silfri, glerskúlptúr, kristalpíra- míða, smámynd í egglaga ramma. í framhaldi af vattfóðraðri hurð gæti að líta hillustæðu sem fyllti upp í hornið og þar á væru hljómplötur í öskjum og stöflum við hliðina á græjum með fjórum hnúðum úr hömruðu stáli og fyrir ofan héngi mynd af Skrúðgöngunni Miklu við hátíðahöldin í Carrousel. Glugginn væri tjaldaður hvítum og brúnum gardínum með áþrykktri eftirlíkingu af málverki eftir Jouy. Út um hann sæjust fáein tré, TMM 1991:2 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.