Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1991, Blaðsíða 24
„Nei,“ segir skólastjórinn. „P>að hafa engar kvartanir komið fram yfir kennslu hans.“ „Það er sama,“ svarar borgarstjórinn. „Hann verður að fara. Maður, sem hefur skrifað aðra eins bók og Bréf til Láru er ófær til að leiða nemenduma til lífsins, og ég krefst að hann fari.“ Skólastjóri maldaði í móinn, en þorði þó ekki að beita sér gegn brottrekstri mínum sakir þess að skólinn átti undir högg að sækja með styrk til bæjarstjómar, þar sem Zimsen var þá æðsta ráð. Endir þessarar samkundu varð því sá, að skólastjóri skyldi arka út af örkinni og reyna að útvega kennara í minn stað. Hann reyndi svo á nokkmm stöðum, en enginn vildi gefa kost á sér, þegar hann heyrði hvemig sakir stóðu. Þá var ennþá haldinn fundur í skólastjóminni, og þá leit helst út fyrir, að skólinn yrði að sitja með hina ókristilegu persónu mína til þess að kenna hina kristnu tungu feðra vorra. En litlu síðar birtist bréf mitt til séra Árna fríkirkjuprests. Þá varð Knútur alveg hamslaus, þessi herra, sem hafði tekist svo aðdáanlega að sameina kenningar Krists um fullkomna afneitun veraldlegra gæða mik- illi auðsöfnun, hækkuðum launum og lélegri bæjarstjóm, sem hann í bamaskap sínum trúði að þó væri sérstök ráðstöfun Drottins. Nú fór skólastjórinn aftur á stúfana til þess að útvega kennara í staðinn fyrir mig og tókst að lokum að ná í tvo nemendur í háskólanum, um það leyti er kennslan hófst um haustið. Flestir nemendur skólans reiddust þessari ráðabreytni afskaplega og fjöldamargir tóku sig saman að ganga úr skólanum. En þá fékk skólastjóri eða skólastjórnin húsbændur þeirra til að hóta þeim brottrekstri, ef þeir ekki héldu áfram möglunarlaust í skólanum. Þetta dugði. Allir nemend- umir héldu áfram náminu, eins og ekkert hefði í skorist, að einum undanteknum, gáfaðasta nemanda skólans. Hann lét ekki beygja sig og fór. Um svipað leyti og þessir atburðir voru að gerast í Iðnskólanum var fundur haldinn í skólastjóm verslunarskólans. Þar var meðal annars rætt um stjómmálaskoðanir mínar. Tveir í skólastjóminni, Jón Brynjólfsson leðursali og Garðar Gíslason stórkaupmaður, töldu með öllu ófært, að maður með slíkar stjórnmálaskoðanir sem ég hefði væri látinn kenna við skólann. Og þeir gerðu það að kröfu sinni, að ég færi frá skólanum. Þriðji skólanefndarmaðurinn, Magnús Jónsson dósent, lét málið hlutlaust. Skólastjórinn hafði sagt við mig um vorið í óspurðum fréttum, að [ég] skyldi verða við skólann eins lengi og hann væri skólastjóri. Sér líkaði svo ágætlega við mig. En þegar hér var komið sögu áræddi hann ekki að standa móti brottrekstri mínum. Og honum var vorkunn. Það mundi hafa 22 TMM 1991:2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.