Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Side 62
Sigurður E. Guðmundsson Athugasemd í tilefni af grein eftir Guðmund P. Ólafsson í 1. hefti Tímarits Máls og menningar á þessu ári birtist grein eftir Guðmund Pál Ólafsson, sem heitir „Byggð og landslag — og fuglasöngur“. Þar staðhæfir höfundur, að bændur hafi látið Teiknistofu landbún- aðar og Húsnæðisstofnun ríkisins segja sér fyrir verkum, að því er byggingar varðar. Við það lætur hann þó ekki sitja, heldur bætir um betur og fullyrðir, að „Húsnæðis- stofnunin [hafi] beinlínis neytt menn til að nota staðlaðar teikningar og eftir þeim voru byggð einhver ljótustu íbúðarhús, sem um getur til sveita“. Um þetta er síðan fimbul- fambað nokkuð frekar. Og ritstjóranum, eða höfundi, fínnst svo mikið til þessarar uppljóstrunar koma, að hann birtir hana með stækkuðu letri. Enda um stórmerki að ræða, ef rétt er með farið. En hvað skyldi vera til í þessu? Það er skemmst frá því að segja, að þessi staðhæfing er að sjálfsögðu ekki í neinum tengslum við veruleikann og það er ekki flugufótur fyrir henni. Húsnæðisstofnunin hefur aldrei sagt neinum fyrir verkum, að þessu leytinu til, hvorki bændum né öðrum. Hún hefur heldur ekki neytt einn eða neinn til að nota staðlaðar húsateikningar, hvorki beinlínis né óbeinlínis. Vissulega hefur tæknideild hennar hannað og selt íbúða- teikningar um áratugaskeið, en aðeins sára- fáar hafa verið notaðar til sveita. Þær setja því lítinn svip á. „Ljótt“ er að vísu afstætt hugtak, en þess má þó geta, að virtir arki- tektar hafa fullvissað undirritaðan um að húsateikningar þær, sem hannaðar hafa ver- ið í tæknideild stofnunarinnar um áratuga- skeið, standi engum að baki. Enda sóma þær sér hvarvetna prýðilega. Það er dapurlegt til þess að vita að höf- undur greinarkoms þessa skuli spilla mál- flutningi sínum með hroðvirkni af því tagi, sem hér hefur verið gert að umtalsefni. Greinin er að öðru leyti þörf áminning um mál, sem hefur fengið sáralitla umfjöllun. Vonandi verður framhald á málefnalegum umræðum um nauðsyn þess, að hönnuðir taki fyllsta tillit til náttúru landsins og nán- asta umhverfis við hönnun mannvirkja og staðsetningu þeirra. 60 TMM 1992:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.