Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1992, Qupperneq 72
Hjálmar Sveinsson Söguþjóðin Gísli Sigurðsson skrifar grein í síðasta hefti TMM, sem ber ábúðarmikla yfirskrift: „Frá formi til frásagnar. Munnmenntir, bók- menntasaga og íslenskur sagnaskáldskapur 1980-1990“. Það er skemmst frá því að segja að grein Gísla er á yfírborðinu lærð og líberal en afturhaldssöm undir niðri og ekki laus við smjaður. Gísli hefur rangt fyrir sér strax í fyrstu setningu greinarinnar þeg- ar hann fullyrðir að sögur séu einfalt fyrir- bæri. Sögur eru ekki einfalt fyrirbæri og það sést best á því að góður sögumaður verður að hafa talsvert flókna tækni á valdi sínu. Hann verður til dæmis að vita upp á hár hvernig hann á að byggja upp spennu. Hann þarf að kunna að gefa ákveðna at- burði í skyn áður en þeir gerast og hann þarf að kunna að beita þögn og óvæntum útúr- dúrum þegar spenna hlustandans er í há- marki. Góður sögumaður kann að hægja á sögunni á réttum stöðum og hraða henni á öðrum. Og hann er vís til að lýsa svaka- legustu atburðum eins og þeir séu smáatriði og smáatriðunum eins og þau séu svaka- legir atburðir. Góður sögumaður er alltaf að koma aftan að hlustanda sínum og hlust- andinn nýtur þess að láta leika á sig. Allt þetta veit Gísli Sigurðsson ósköp vel. Hann segir nefnilega einhvers staðar í grein sinni að sögumaðurinn verði að kunna þann „galdur“ að halda hlustanda sínum við efn- ið, já, fá hann til að „sitja áfram og hlusta“. Að segja sögu er leikur fyrir tvo eða fleiri og allir leikir eru leiknir eftir ákveðnum reglum sem ekki má brjóta. Þjóðfélög sem þrífast á sögum eru í eðli sínu afturhalds- söm vegna þess að þau byggja á slíkum reglum. Þau nærast á endurtekningunni og telja að tíminn gangi í hring. Þau þola engar breytingar, ekkert óþægilegt og enga gagn- rýni. Sögumar eiga að vera hnyttnar, skemmtilegar og spennandi. Þær eiga að vera afþreying fyrir vinnulúið fólk og fyrir alla muni að reyna sem minnst á vitsmuni og sjálfstæða hugsun. Það er til að mynda sáralítill munur á íslensku kvöldvökunni eins og hún var öld fram af öld og sjón- varpskvöldinu. Liðið sem sat áður dolfallið fyrir framan sögumanninn situr nú alveg jafn dolfallið fyrir framan sjónvarpið. Ef eitthvað er, þá finnst mér sjónvarpið skárri kostur því það er alltaf hægt að standa upp og slökkva, en eins og allir vita er nánast ógerlegt að þagga niður í „góðum sögu- mönnum“ þegar þeir eru einu sinni byrjaðir að ausa upp úr „óþrjótandi sagnabrunni“ sínum. Hlustandinn, sem er oftastnær dauð- syfjaður og þarf að vakna snemma í fyrra- 70 TMM 1992:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.