Són - 01.01.2005, Síða 82

Són - 01.01.2005, Síða 82
RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON82 hér að ofan. Þá kemur í ljós að fyrstu gnýstuðla með sl, sm og sn verður vart um sama leyti og s-stuðlunin hverfur. Þetta er athyglis- verð niðurstaða, meðal annars með tilliti til umræðunnar um stuðlun við sníkjuhljóð sem gerð var grein fyrir í 2. kafla. 5. Lokaorð Eitt af því sem vekur athygli þegar litið er yfir 2. kafla greinarinnar, þar sem gerð er grein fyrir umræðunni um hlutverk hljóðsins s í stuðlun meðal fræðimanna á 18., 19. og 20. öld er sú staðreynd að margir virðast ekki hafa gert sér fulla grein fyrir því hver þróun þessa hljóðs hafði verið í ljóðstafasetningunni. Bæði Jóhannes L. L. Jó- hannsson og Jakob Jóhannesson Smári eru á þeirri skoðun að sk, sp og st séu einu gnýstuðlarnir. Þetta kemur heim við það sem Jón Ólafs- son Svefneyingur heldur fram í fræðiriti sínu sem nefnt er fyrr í greininni. Augljóst er að Jón miðar við fornöldina og gerir sér ekki grein fyrir þeirri breytingu sem varð á notkun ljóðstafsins s undir lok miðalda eða lítur að minnsta kosti vandlega fram hjá henni. Skáldin sem vilja kynna sér kveðskaparfræði og lesa þessa bók lenda þá í þeir- ri togstreitu að verða að velja á milli þess sem hinn lærði og virti fræði- maður heldur fram og hins sem tíðkast hafði í kveðskaparhefð skálda og hagyrðinga árhundruðin þar á undan. Þetta gæti verið skýringin á því hvers vegna skáld nota s-stuðlun stundum en líta þess á milli fram hjá henni líkt og þeim finnist að þau hafi leyfi til að stuðla í báðar áttir, ef svo má segja, þ.e. eins og þeim finnist í aðra röndina að s-stuðlun sé ekki í gildi. Slík undanbrögð við stuðlasetningu eru afar fátíð en þeirra verður helst vart þegar framburðarbreytingar eiga sér stað og jafngildisflokkar eru á hreyfingu af þeim orsökum. Öðrum fræðimönnum og skáldum, til dæmis Sigurði Kristófer Péturssyni og Sveinbirni Beinteinssyni, var ljóst að hefðin var á þá lund að klasarnir sl, sm og sn væru gnýstuðlar, þ.e. sérstakir ljóðstafir. Af rannsókninni að dæma virðist svo sem heldur fleiri skáld en færri hafi áttað sig á því hver hefðin var, líkt og þeir Sveinbjörn og Sigurð- ur, og litið fram hjá kenningum Jóns Svefneyings (sjá töflu 2). Tungumál eru í stöðugri þróun og þegar breytingar verða á fram- burði getur svo farið að jafngildisflokkar stuðlasetningarinnar raskist. Þetta er þekkt úr íslenskri bragsögu, til dæmis hvað varðar hljóðin v og j. Til forna stuðluðu bæði þessi hljóð á móti sérhljóðum enda voru þau hálfsérhljóð. Það átti eftir að breytast; v hætti að líkindum að stuðla við sérhljóð á 10. öld, j stuðlar við sérhljóð allt fram í byrjun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.