Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 93

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 93
93 kenni okkur hvað beri að gera og hverju við eigum að trúa. Viðbrögð við hugmyndinni eru væntanlega litlu yngri. Þegar henni er svarað í heim- speki samtímans er gjarnan leitt út af þeirri staðhæfingu Davids Hume að ekki gangi að leggja að jöfnu staðreyndir annars vegar og boð um hvað skuli gera hins vegar.6 Einnig er vel þekkt hvernig Hume skrifaði gegn hönnunarrökum fyrir tilvist Guðs og gegn þeim sem þóttust sjá óendan- lega visku Guðs á bak við hverja staðreynd í sköpunarverkinu.7 Þessi tvö atriði úr hugsun Humes frá því á átjándu öld eru því stundum látin nægja til þess að gefa í skyn að hugmyndin um hina skynsömu náttúru eigi ein- ungis heima í hugmyndaheimi fyrri hluta nýaldar og hafi ekkert að segja fyrir þá heimsmynd og þau skýringakerfi sem hafa skotið upp kollinum eftir upplýsinguna. Flestir heimspekingar nú til dags taka afstöðu með Hume í þessu máli. Þeir sem eru ekki sannfærðir telja hins vegar að hann hafi valið sér rangar forsendur; enginn sem horfir til hins náttúrulega geri í raun og veru ráð fyrir því að staðreyndir séu gildislausar.8 Það dugi m.ö.o. ekki að tala eins og einhver taki það sem er sem boð um hvað skuli gera, réttara sé að segja að fólk telji að það sem sé gott segi manni hvað skuli gera eða að minnsta kostir hvernig hlutir eigi að vera. En það er einnig hægt að vera sam- mála Hume um höfuðatriði heimspeki hans án þess að þurfa að gefa hina skipulögðu og marksæknu heimsmynd upp á bátinn. Það er til dæmis aug- ljóst að bak við hugmyndina um náttúruna sem kennara býr mögulega ansi djúpstæð raunhyggja. Hugmyndina er hægt að orða skilmerkilega án þess að grípa til frumspekilegra orðfæris en lesandinn rekst á í verkum Humes sjálfs. Ennfremur er afstaða Humes gagnvart frumspeki að miklu leyti háð túlkun lesandans. Í kunnu broti úr Rannsókn á skilningsgáfunni gerir hann lítið úr þeim sem vilja styðjast við tilgangsástæður.9 Í næstu málsgrein er docet“ (náttúran kennir); orðasamband sem Þorsteinn Gylfason þýðir með „mér er engin skoðun eðlislægari“, „segir eðlið mér“ og „kennir eðlið mér“, sjá René Descartes, Hugleiðingar um frumspeki, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2001, bls. 212–213. 6 Sjá David Hume, A Treatise of Human Nature, ritstj. D.F. Norton og M.J. Norton, Oxford: Oxford University Press, 2001 (2. útg.), bls. 302. 7 Sjá David Hume, Samræður um trúarbrögðin, Reykjavík: Hið íslenska bókmennta- félag, 2002 (2. útg.). 8 Um þetta atriði má lesa hjá Henry Alexander Henryssyni í „Manndómur: Hugleið- ingar um Jón Eiríksson og bakgrunn náttúruréttarkennslu hans“, Hugur 2009, bls. 94–111, hér bls. 109. Sá veruleiki sem verið er að lýsa er fyrst og fremst siðferðileg- ur veruleiki manna fremur en veruleiki náttúrulögmála. 9 Sjá David Hume, Rannsókn á skilningsgáfunni, Reykjavík: Hið íslenska bókmennta- SKYNSEMIN Í NÁTTÚRUNNI – NÁTTÚRULEG SKYNSEMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.