Skírnir - 01.04.1994, Blaðsíða 114
108
JESSE L. BYOCK
SKÍRNIR
sjúkdóm hafa einhvern heyrnarbrest.83 Þessar og aðrar breytingar á yfir-
borði heilakúpunnar hafa sjaldan áhrif á heilann sjálfan. Væri fórnar-
lambið gamalt skáld, gæti hugurinn því óhindrað notað þá listrænu færni
sem áunnist hefði um ævina til þess að segja frá þeim þjáningum sem
sjúkdómurinn olli.
Magnús Snædal þýddi
Uppruni mynda
1. mynd. N. K. Chakravorty, S. K. Das og M. S. Kataria, „Corrugation of the skull
in Paget’s disease of bone“, Postgraduate Medical Joumal 53 (1977): bls. 42.
2. mynd. Þórður Harðarson, „Sjúkdómur Egils Skallagrímssonar", Skírnir 158
(1984): bls. 244. Upphaflega birt í William Boyd, A Textbook of Pathology:
Structure and Function in Diseases. 8. útg. (Philadelphia: Lea & Febiger 1970),
bls. 1316.
3. mynd. The Royal College of Surgeons in England.
4. mynd. Hugh C. Barry, Paget's Disease of Bone (London og Edinborg: E. & S.
Livingstone Ltd. 1969), bls. 34.
5. mynd. The Royal College of Surgeon in England.
6. mynd. R. Lawford Knaggs, „Leontiasis Ossea“, The British Journal of Surgery
11/42 (1923): bls. 363.
7. mynd. N. J. Y. Woodhouse, „Historical and Epidemological Aspects of Paget’s
Disease", í Human Calcitonin and Paget's Disease, ritstj. I. Maclntyre (Bern,
Stuttgart og Vín: Hans Huber Publishers 1977), bls. 63.
83 í athugun á 111 tilfellum Pagetssjúkdóms kom í ljós að 14 prósent höfðu
skerta heyrn. (J. A. Rosenkrantz, J. Wolf og J. J. Kaicher, „Paget’s Disease
(Osteitis deformans)“, Archives of Internal Medicine 90 [1952]: 610-633.) f
annarri athugun, þar sem skoðaðir voru 30 sjúklingar, reyndust 46 prósent
hafa tapað heyrn. (N. L. Sparrow og A. J. Duvall, „Hearing Loss and Paget’s
Disease", Journal of Laryngology and Otology 81 [1967]: 601-611.)