Jón á Bægisá - 01.04.1997, Síða 21

Jón á Bægisá - 01.04.1997, Síða 21
,Kalda stríðið skýrar fram í lengri verkum sínum. Átökin eru á milli framsækinnar hugsunar, sem miðar markvisst að tæknivaldi, og hugarfars frið- semdar og sjálfsþurfta sem lýtur hrynjandi náttúrunnar. Vandinn er sá, eins og Kristjana gerir best skil í The Prowler, að framsæknin á rætur sínar í sjálfsbjargarhvöt, en skrifast iðulega á kostnað náttúr- unnar eða þeirra sem ekki standa jafnfætis í völdum eða tæknivæð- ingu; viðleitni sjálfsþurftarhugarfarsins til að lifa í sátt og hlúa að náttúrunni getur aftur á móti hindrað eigin velferð og afkomu. Textatengsl og orðfar „The Song of the Reindeer" á ensku skilar boðmerkjum um að sagan snúist táknrænt um þessi frásagnar- og hugmyndafræðilegu átök, en nánari vísanir hennar í íslenska sögu, menningu og frásagnarhefð eru ekki líklegar til að skila sér til enskra lesenda. Smásagan er því sérlega skýrt dæmi um þá endurheimt sem á sér stað í flestum verka Kristjönu þegar þau eru lesin í íslensku sam- hengi. í bókinni Um þýðingar víkja Heimir Pálsson og Höskuldur Þrá- insson að endurheimt við íslenskun á Fjallkirkju Gunnars Gunnars- sonar, sem vísar í Jónas Hallgrímsson í upphafi verksins. Þeir segja að gera megi „ráð fýrir að lesendur þýðinganna skilji það sem lesendum frumtextans er lokuð bók!“ en það staðfesti „að Gunnar Gunnarsson var íslendingur og hugmyndir hans áttu sér rætur í íslenskum veru- leika þó svo hann skrifaði þær á dönsku.“27 Sama má segja um Kristjönu. Staðreyndin er sú að flest verka hennar hafa tvöfaida ásýnd; á ensku gætir íslensks framandleika í verkum hennar en við þýðingu yfir á íslensku er líklegt að þau beri framandlegt yfirbragð sökum bókmenntafræðilegrar skólunar hennar og skáldskaparlegrar mótunar í Norður-Ameríku. En í því innra „landslagi" íslenskrar frásögu sem endurheimtist í verkum Kristjönu við íslenska þýðingu er það ekki tíðarandi líðandi stundar sem er mest áberandi, heldur ís- lenskrar fortíðar og mótunarára hennar sjálfrar, kaldastríðsáranna. Þýðing Margrétar Björgvinsdóttur á Játningum landnemadóttur og formáli hennar virðast hafa gefið til kynna að rétt sé að binda enda á „kalda stríðið" milli íslenskrar og kanadískrar túlkunar á íslenskum veruleika, fornum og nýjum. En segja má að þessi útgáfa Jóns á Bæg- isá marki endanlegt fall þagnarmúrsins. Án efa þykir íslenskum les- endum fengur í skáldverkum þeirra höfunda sem hér eru kynntir - ekki einungis þrátt fyrir sögusýn sem er iðulega frábrugðin viðtekn- um íslenskum söguskilningi, heldur einmitt sökum þess að túlkun þeirra á kunnuglegu efni er ýmist að einhverju eða öllu leyti mótuð af framandi aðstæðum og uppvexti í annarri heimsálfu. hreindýra á Reykjanesskaga mætti einungis rekja til ofveiði. Ólafur benti á að dýrin hefðu verið alfriðuð frá aldamótum, þegar hreindýr var enn að finna á skaganum, en fæðuskortur sökum offjölgunar karldýra hafi loks riðið stofnin- um að fullu. 27 Heimir Pálsson og Höskuldur Þráinsson, Um þýðingar (Reykjavík: Iðunn, 1988) 109. á Æœyáá - HVAT? TALA THU ISLENZKU? 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.