Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 63

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 63
Hversu kdtar eru Vindsórkonuri merkingunni að mæla lengd, þyngd o.s.frv. Orðin hljóma eins, og það fer vel á því, og svo betrumbætir Helgi orðaleikinn með því að nota ýmis nafn- orð sem draga má af sögnunum eins og þvermál, magamál, mál málanna. Eitt af helstu stefjum Vindsórkvennanna er hugmyndin um kokkál- inn, en á tímum Elísabetar fyrstu þótti þegnum hennar fátt fyndnara en gift kona sem hélt framhjá manni sínum, og var það tekið sem gefið að ef karlmaður kvongaðist, þá hlyti kona hans að svíkja hann í tryggðum. Talað var um að hinn kokkálaði eiginmaður „bæri horn“ á höfði sér og þess vegna gat öll vísun til horna eða hyrndra dýra, hversu dulin sem hún var, fengið leikhúsáhorfendur til að springa úr hlátri. Um þetta eru mörg dæmi í leiktextanum og eitt þeirra er að finna í þriðja þætti þegar bera á Falstaff út í þvottakörfunni, sem herra Ford reynir að koma í veg fyrir. Kona hans segir þá: Mistress Ford: Why, what have you to do whither they bear it? You were best meddle wit buck-washing. Ford: Buck? I would I could wash myself of the buck! Buck,buck,buck! Ay,buck! I warrant you, buck — and of the season too, it shall appear.1 Hér getur orðið „buck“ haft: þrjár mismunandi merkingar. „Buck-washing“ var sérstök aðferð sem notuð var til að ná óhreinindum úr þvotti. I setning- um Fords getur „buck“ annars vegar þýtt karlkyns dýr með horn, sem þá táknar það að vera kokkálaður, en hins vegar getur það þýtt að eðla sig. Það er ekki hægt að segja að Helgi nái alveg utan um allar merkingar orðsins „buck.“ Þarna þarf kannski meiri spuna og djass. Frú Vað: Nú, hvað kemur þér við hvert þeir fara mað það. Þér ferst að hafa þvottinn á hornum þér! Vað: Á hornum mér? Gæti ég bara þvegið af mér hornin! Horn, horn, horn, og klaufir auðvitað! Og það á fengitíma; viti menn. Ein frægasta ræða verksins er kokkálsræða Fords, sem á sér stað eftir fyrsta fund hans í gervi Gils með Falstaff á Sokkabandinu. A fundinum lýsir Falstaff væntanlegu stefnumóti við frú Vað og hvernig hann ætlar að not- færa sér hana og eigur eiginmanns hennar, sem hann kallar kokkál eða „cuckoldy knave“ og „cuckoldy rogue" og hann talar um að hann ætli að ógna honum með kylfu: „it shall hang like meteor o’er the cuckold 's horns", i Shakespeare, William: TheMerry Wives ofWindsor III.3.146-150. á fffiayáiá- — af og frá, ég kann ekki nokkurt erlent tungumál 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.