Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 68

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 68
Ásdís Sigmundsdóttir stefnu og kennsluaðferðum húmanismans var imitatio grundvallarhugtak og fólust að miklu leyti í því að endurskrifa verk annarra. Nemendur voru hvattir til að safna að sér sniðugum myndutn, líkingum og frösum og nota í sín eigin ritverk.1 Það var talið merki um þekkingu og siðfágun að geta vísað, beint og óbeint, í verk annarra og látið það falla að eigin texta.2 3 Frumleikinn fólst í því hversu skapandi menn voru annars vegar í því að nýta sér hefðbundin form með nýju innihaldi og hins vegar að endurskrifa eða endurvinna hefðbundið efni á frumlegan hátt. Þannig var talið jákvætt að lesendur eða áhorfendur þekktu fyrirfram þær sögur sem höfundar not- uðu og menn dáðust frekar að útfærslum en ‘frumleika’. Shakespeare, líkt og önnur leikskáld endurreisnarinnar stundaði end- urvinnslu. Að öllum verkum hans, nema einu, Astarglettum, hafa fundist fyrirmyndir.1 Það er hins vegar mjög mismunandi hvernig og hversu mikið verk hans eru tengd fyrirmyndunum. I sumum tilfellum eru tengslin mjög skýr og er þá meginþráðurinn tekinn lítið breyttur frá fyrirmyndinni, í öðr- um eru það einstök atriði eða hliðarsögur sem fengnar eru úr öðrum verk- um.4 Leikrit Shakespeares eru samt ekki einhvers konar leikgerðir annarra frásagna. Hann breytir og bætir við og er tilgangur breytinganna mismun- andi bæði eftir því hver fyrirmyndin er og hvaða þætti í henni Shakespeare leggur áherslu á í sínu verki. I Vetrarœvintýri breytir hann t.d. forsendum atburðarásarinnar með því að gefa Leontes enga ástæðu til afbrýðisemi á meðan Pandosto, í sam- nefndri sögu Roberts Greens sem leikritið byggir á, hefur töluverða ástæðu til að trúa því versta upp á konu sína. Þannig verður persóna Leontes óræðari en persóna Pandostos; tilfinningasveiflur Leontes og ofsi og órök- rétt hegðun hans leggja áherslu á þematíska stúdíu Shakespeares á áhrif- um tilfinninga.5 1 Sjá m.a. Neil Rhodes, The Power of Eloquence and English Renaissance Literature (NY, London, Toronto, Sydney, Tokyo and Singapore: Harvester Wlieatsheaf, 1992). Rebecca Bushnell, A Culture ofTeaching. Early Modern Humanism in Theory and Practice (Ithaca and London: Cornell University Press, 1996). 2 Mikið var líka gefið út af handhægum söfnum þar sem tilvitnanir og ýmsar upplýsingar voru teknar saman á einum stað sbr. Copia Erasmusar. 3 OJviSrið er einnig oft ekki talið eiga sér fyrirmynd þar sem ekki hefur ftmdist fyrirmynd að söguþræðinum en hins vegar hefur verið sýnt fram á hvemig lilutar þess byggja á m.a. Esseyjum Montaignes og ferðalýsingum Stracheys og Hakluyts. 4 Yfirlit yfir flest það efni sem talið er að Shakespeare liafi nýtt sér má finna í: Geoffrey Bullough og William Shakespeare, Narrative and Dramatic Sources ofShakespeare, 8. bindi (Routledge & Kegan Paul: London; Columbia University Press: New York, 1957). 5 Green heftir hins vegar fyrst og fremst áliuga á samfélagslegum spurningum um valdajafnvægi og hvort vegi þyngra eðli eða uppeldi. 66 á . ffr/ydjd — Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.