Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 91

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 91
Draumur á Jónsmessunótt Draumur á íslensku Að þýða texta er í raun að flytja hann úr einum málheimi yfir í annan. Við venjulegan texta í óbundnu máli getur þetta verið tiltölulega einfalt. Oðru máli gegnir þegar textinn er allt í senn óbundið mál, í hálfgildings ljóðformi og í bundnu máli með ákveðnu regluverki sem gjörbreytir fram- setningu og blæ málsins. Þá nægir ekki að vera góður þýðandi, heldur þarf þýðandinn að hafa ljóðformið á valdi sínu, eigi hann að skila efni og formi til lesendahóps síns málsvæðis þannig að það geti talist jafngilt frumtexta. Leikrit Shakespeares eru ljóðræn og sá bragarháttur sem einkennir þau er stakhenda (e. iambic verse eða blank verse). Hann er óháður erindaskipt- ingu og rími, braglínan er oftast io-ii atkvæði og skiptist í 5 öfuga (stíg- andi) tvíliði með áherslulausri endingu á eftir síðasta risi.1 2 Stalthendan hæfir ekki sérlega vel íslensku máli, einkum vegna þess einkennis íslenskunar að áhersla fellur yfirleitt á fyrsta atkvæði orðs. Hún er því óalgeng í íslenskum kveðskap, en þýðingar verka Shakespeares hafa opnað henni leið inn í okkar tungu. Hér á eftir verður reynt að greina hvernig Helgi Hálfdanarson tekst á við þýðingu leikritsins Draumur á Jónsmessunótt eins og þýðingin birtist í bókinni Leikrit I sem kom út 1956.’ Skoðuð verður þýðingaraðferð hans, s.s. tryggð við frumtexta, beitingu formlegs jafngildis eða áhrifajafngildis (e. formal or dynamic equivalence), hvort þýðingin færir lesanda til höfundar eða höfund til lesanda.3 Sérstaklega verða skoðaðar ljóðaþýðingar úr verk- inu. Skoðunin felst í að stilla saman frumtexta og þýðingu og gera á þeim samanburð. I. þáttur Leikritið hefst á samræðum Hippólítu og Þeseifs sem eru að undirbúa brúð- kaup sitt. Hippólíta mælir þá eftirfarandi orð: Four nights will quickly steep themselves in night; Four nights will quickly dream away the time; And then the moon, like to a silver bow New-bent in heaven, shall behold the night; Of our solemnities. Brátt drekkja fjórir dagar sér í nóttum; og fjórar nætur farga tíma í draumi; þá mun nýr máni benda silfur-bogann á bláum stjörnuhimni og glaður líta brúðkaupsnótt okkar. 1 Óskar Halldórsson, Bragur og Ijóðstíll, bls. 74 2 Nöfnum hefiir þó verið breytt í samræmi við endurskoðaðar útgáfur frá 1981 og 1987. 3 Sjá Munday bls. 27-28 (Schleiermacher) á JðayeBá — af og frá, ég kann ekki nokkurt erlent tungumál 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.