Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 106

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 106
Gauti Kristmannsson Yfir flugu hrafnar Óðins íslandsljóðin eftir Manfred Peter Hein Þýska skáldið og þýðandinn Manfred Peter Hein er vísast kunnari í Finnlandi, þar sem hann er búsettur, en hér á landi, en hann hefur þó komið hingað þrisvar og hafa þessar heimsóknir skilið eftir áþreifánleg merki í kveðskap hans. Ljóð hans hafa þó verið þýdd og birst bæði í Lesbók Morgunblaðsins og Jóni d Bægisá, einnig kom út fyrir skömmu ljóðabók hans Milli vetrar og vetrar hjá Stofhun Vigdísar Finnbogadóttur á fjórum tungumálum, þýsku, ensku, dönsku og ís- lensku.1 Hein fæddist árið 1931 í Austur-Prússlandi og bjó þar til stríðsloka er hann flýði vestur á táningsárum og hefur hann lýst lífinu á þessum tíma í bók sinni Fluchtfáhrte sem kom út árið 1999.2 Astæða þess að Hein er kunnari í Finnlandi liggur þó vafalaust einnig í þeirri staðreynd að hann er einhver helsti ljóðaþýðandi finnskrar ljóðlistar fyrr og nú og hefur hann bæði sinnt eldri og nýrri kveðskap. Hefur hann t.d. þýtt skáld eins og Paavo Haaviko og Arto Melleri á þýsku og nýlega kom út yf- irgripsmikið verk þýðinga á þjóðlegum kveðskap Finna.3 Einnig hefur hann m.a. ritstýrt miklu ljóðasafhi um framúrstefnuljóðlist Austur-Evrópu frá 1910— 1930, Auf der Karte Europas ein Fleck, sem kom út hjá Ammann forlaginu 1 Milli vetrar og vetrar / Between Winter and winter / Mellem vinter og vinter. Þýð. Gauti Kristmannsson, Henning Vangsgaard og Tom Cheesman. Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan, 2006. 2 Sjá nánar í grein minni ,,„...á ferð með tíu fingrum". Ljóð um horfinn heim“ í Heimur IjóSsins, ritstj. Ástráður Eysteinsson, Dagný Kristjánsdóttir, Sveinn Yngvi Egilsson. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2005, s. 106-116. Sjá einnig grein í Lesbók Morgunblaðsins, „Flóttaför til framtíðar“, 21.7.2001. 3 Weithin wie das Wolkenufer - Kuin on pitkat pilven rannat. Finnische Gedichte aus zwei Jahrbunderten - Suomalaisia runoja kahdelta vuosisadalta, finnisch-deutsch. Göttingen: Wallstein Verlag, 2004. 104 á fi&ayáiá - Ti'marit um þýðingar nr. 13 / 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.