Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 42

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 42
1879 32 31 27. febr. 32 28. febr. 33 5. marz — Brjej' landsliufðingja til amtmanmiiu yfir vesturumdœminu um að leggja niður nokkrar purrakúðir. — Eptir að felldar liöfðu verið samkvæmt brjef- um dómsmálastjórnarinnar og landshöfðingja frá 25. júlí 1867 og 3. júní 1875 8 þurra- búðir á jörðinni Ingjaldshóli, er heyrir undir Arnarstapaumboð, hafið þjer, lierra amt- maður, með brjefi 19. þ. m. sent mjer erindi hlutaðeigandi umboðsmanns, þar sem liann mælir fram með því, að ábúanda nefndrar jarða'r verði leyft aptur að leggja niður 4 af þeim 8 þurrabúðum, er eptir eru á umboðsjörðinni. Af þessu tilefni vil jeg, með því að bæði þjer og umboðsmaðurinn fullyrð- ið, að jörðin Ingjaldshóll sje engu óbyggilegri, þó nefndar þurrabúðir sjeu lagðar nið- ur, með því að landssjóðurinn engar tekjur hefir af þeim, og með því að hlutaðeigandi hreppsnefnd hefir vottað, að þurrabúðirnar hafi fallið úr byggingu sökum iiskileysis og fátœktar almennings þar um sveitir — hjer með samþykkja, að þessar þurrabúðir verði felldar af, þegar búið sje að skila þeim af liendi í fullgildu standi eða með ofanálagi, og viðirnir og annað fjemætt úr þeim sje selt á almennu uppboðsþingi, en fyrir andvirði því, sem inn kemur, og ofanálaginu, sem metið verður, skal umboðsmaður gjöra grein í reikningi sínum fyrir tekjum umboðsins. petta er yður tjáð, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstöfun- ar, og vona jeg síðau að fá skýrslu frá yður um það, sem gjört verður í þessu máli. — Brjef landsliufðingja til póstmeistarans um póknun handa pósti. — Með þóknanlegu brjefi frá 19. þ. m. hafið þjer, herra pöstmeistari, sent mjer bónarbrjef pósts- ins milli Akureyrar og Reykjavíkur, Daníels Sigurðssonar, um skaðabœtur fyrir slys, er liann hafi orðið fyrir á fyrstu póstferð sinni á þessu ári, þar sem einn af klyfjahestum hans hafi hrapað af svo nefndum Iiattarhrygg í Norðurárdal, þannig að nauðsynlegt var þegar í stað að skera hestinn á háls. Með því að Daníel hefir reynzt ötull og áreiðan- legur póstur, og með því að slys þetta virðist ekki hafa orðið fyrir neina handvömm hans eða hirðuleysi, leggið þjer til, að honum verði bœttur úr póstsjóði hálfur skaðinn, er hann hefir orðið fyrir, með 30 krónum. Fyrir því vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstöfunar, að jeg fellst á, að tjeðum pósti verði í þóknunarskyni greidd úr póstsjóði hin áminnzta upphæð. — Brjef landsliufðingja til amtmannsins yfir suðurumdoeminu um svcitars tyrk. — Eptir að þjer, herra amtmaður, í brjefi frá 23. apríl 1877 höfðuð úrskurðað, að Hraun- gerðishreppur ætti að endurgjalda Villingaholtshreppi 20 kr., er hinn síðarnefndi haustið 1876 lagði ekkjunni Steinunni Jónsdóttur á Kolshóli, áfrýjaði hreppsnefndin í Hraungerðis- hreppi þessum úrskurði, og vil jeg nú, aö íhuguðum þeim nýju skýringum, er siðan hafa komið fram meðal annars með 2 rjettarprófum, er haldin hafa verið samkvæmt skipun minni, tjá yður það, er nú segir til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutað- eigöndum. Áfrýjendurnir játa, að Steinunn hafi, þá er hún þáði áminnztan styrk, verið sveitlæg í Hraungerðishreppi; en þeir halda því fram, að hún hafi ekki þurft styrksins, að hún, þó hún hefði þurft hans, hefði getað fengið hann hjá 3 börnum sínum af fyrra hjóna- bandi, er þá voru nýbúin að taka nokkurn arf, og að Villingaholtshreppur liafi neytt upp á hana styrknum. Hvað nú fyrst snertir hina síðastnefndu ástœðu, þá hafa að vísu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.