Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 61

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 61
51 1879 fyiir ávísanir á aliL að 151 kr. . 308 a. _ ----------— 189— . 373- A1 mennar ákvarðanir. Glatisfc póstsending, skal koma fram með skaðabótakröfu innan árs eptir [>að aö liún var afhent póststjórninni til flutnings. Til jross að borga undir sendingar til utanríkislanda, má að eins nota almenn póstmerki en ckki þjónustumerki. Fyrir burðargjald það, sem greitt verður á þenna liátt með almennum póstmorkjum, er hlutaðeigandi póstmaður skyldur að gefa stjórnarvaldi því, er scndir^ borgunarlausa viðurkenningu, þar sein tiltckið er burðargjaldið, og má þar eptir fá það ondurgoldið scm annað burðargjald undir cmbættisbrjcf. Póstsambandið milli Danmerkur og íslands verður óbrcytt hið sama og að und- anförnu. Landshöfðinginn yíir íslandi, lteykjavík, 15. apríl 1879. Hilmar Finscn. ____________ Jún Jónsson. — Ilrjcf ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um borgun lögroglu- stjóra fyrir skoðun á útflutningsskipum. —pjcr hafið,herra landshöfð- ingi, í þóknanlcgu brjefi, dags. 16. október þ. á. lagt undir úrskurð ráðgjafans fyrirspurn bœjarfógetans á Akureyri um 20 kr. borgun þá, sem lögreglustjórum er veitt með 9. gr. laga frá 14. janúar 1876, um tilsjón mcð ílutningum á þcim mönnum, er flytja sig úr landi í aðrar Iieimsálfur fyrir fyrsta daginn, er þeir verja til þess að skoða útllutninga- skip. Spurt er um, hvort telja skuli borgun þessa með tekjum þeim, sem um er rœtt í 1. gr. laga 14. descmber 1877 um laun sýslumanna og bœjarfógeta, eða slíkt skuli álíta sem fœðispeninga (diæter), er hlutaðeigandi embættismanni bcri að njóta eptir sem áður, og hafið þjer í þessu tilliti látið í Ijósi, að þær 20 kr., sem um er getið í áminnztri laga- grein fyrir fyrsta daginn, virðist að eiga óskiptar að falla í landssjóð, en aptur á móli liggi næst að ætla, að hlutaðeigandi embaittismanni beri þær 6 kr., sem ákveðnar eru fyrir hvern af hinum eptirfylgjandi dögum, með því að nefnd eru daglaun í greininni. Fyrir því læt jeg ekki dragast hjer með þjónustusamlega að tjá yður, herra landshöfðingi til þóknanlcgrar lciðbeiningar ög birtingar, að ráðgjafinn er yður samdóma um, að þær 20 kr., sem ákveðnar eru fyrir fyrsta daginn, geti hvorki að öllu nje nokkru leyti álitizt fœðispeningar, og að ráðgjafinn þar að auki fær ekki botur sjeð, cn að þær 6 kr., sem tilteknar eru fyrir hvern dag þar á cptir, hljót.i að skoðast á sama liátt, og þess vegna einnig eptirleiðis greiðast í landssjóð. pví það myndi vera mjög mikil ósarn- kvæmni að veita lögreglustjórum dagpeninga fyrir 2. og 3. daginn, en aptur á móti enga þóknun fyrir 1. daginn, því á þeim degi munu þó aðalstörfm venjulega lcnda. En það atriði, að nefnd lagagrcin hefir orðið «daglaunn, þótt borgunin sjo ckki bundin við hið venjulega skilyrði fyrir fœðispeningum embættismanna, að embættisvcrkið fari fram anu- arstaðar, en þar sem hlutaðeigondur (embættismaður eða skoðunarmonn) eiga heima, getur ekki gjört mikið að vcrkum, því þetta orð þýðir vafalaust hjer liið sama og nlagpening- ar» eða «dagkaup». — Brjef ráðgjafans fyrir Ísland til landshöfðingja um amtmann aeinhætt- in* — pjerhalið, herra landshöfðingi, með þóknanlegu brjefi frá 17. se.pt. f. á. scnt 43 15. rpril. 4<» 9. des. 1878 47 10. des. 1878
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.