Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 62

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 62
1879 52 47 10. dcs. 1878 hingað ályktun, sem gjörð var á síðasta alþingi, þar sem skorað er á yður að hlut- ast til um, að amtmannaembættiu á íslandi verði eigi veitt, er þau losna, heldur að eins settir menn til að gegna þeim, ogað jafnframt sjeu nauðsynlegar ráðstafanir til þess gjörðar að amtmannaembættin leggist niður við í'yrstu hentugleika. J>jor hafið í þessu skyni látið í Ijási, að þjer álítið að slík breyting á umboðstjórninni sje ekki ótiltœkileg, ef hún væri nœgilega undirbúin, og hafið þjer nákvæmar bent á, hvernig hinum ýmislegu amtmannastörfum að yðar áliti mundi mega gegna, ef að því kæmi að embætti þessi yrðu lögð niður. Fyrir því læt jeg ekki dragasfc þjónustusamlega að tjá yður hið eptirfylgjandi til þóknanlegrar leiðbciningar. Að leggja niður amtmannaembættin á íslandi cr svo mikilfengt og þýðingarmikið fyrirtœki, að það er í alla staði nauðsynlegt að rannsaka nákvæmar þær ástœður, sem ættu að geta gefið tilefni til slíkrar ráðstöfunar. fað sjezt af umrœðum þeim, sem urðu á alþingi út af liinni framkomnu uppástungu til þingsályktunar, að uppástungumaður hefir fœrt þær ástæður fyrir uppástungu sinni, að amtmannaembættin væru óþörf, þar scm landshöfðingjaembættið væri stofnað, og amtmennirnir, eins og uppástungumaður á þinginu komst að orði væru nú eiginlega ckki annað en afskrifarar af því, sem kœrni frá landshöfðingja og fœri til sýslumanna og af því, sem kœmi frá sýslumönnum og fœri til landshöfðingja. J>essi lýsing er einsog hver maður gotur sjeð, svo frálcit öllum sanni, að hún verður alsondis þýðingarlaus, þar sem cins og kunnugfc er, mikill fjöldi umboðslegra starfa og úrslit fjöldamai’gra málefna eru falin amtmönnum á hendur, auk þess sem þeir undirbúa og scmja uppástungur um þau málefni, sem landshöfðingi gjörir út um, uppá- stungumaður er því kominn í bcina mótsögn við sjálfan sig, þar sem hann í annari rœðu sinni um þetta málefni viðurkennir, að það muni vcröa nauðsynlegt þegar störf amtmanna verða lögðundir landshöfðingjaembættið, að stofna við það fieiri skrifstofurogsetja þar yfir 2 eða 3 skrifstofustjóra til að afgreiða málin. Með því að með slíku fyrirkomulagi okki myndi ncitt sparast, en það mun þó vera aðaltilgangurinn með breytinguna, sjezt ekki, hvaö ynnist með því að sameina cins og ráð er fyrir gjört stjórnarvöld, er nú eru á ýms- um stöðum. Aptur á móti myndi slík sameining, þar sem ömtin yrðu lögð niður, og allt umboðslegt vald sameinað áoinum stað (centraliscring), ckki einungis vora gagnstœð anda þessara tíma, scm oinmitt miðar til að fá hjeraðssljórnum sem mest vald í hendur (de- centralisation), heldur myndi hún vera oinkar óhoppileg í víölcndu landi mcð svo ófullkomn- um samgöngum, sem oru á íslandi. I>að cr óumftýjanlegt, að úrslit málanna myudu mcð þessari tilhögun dragast lengur en vera ætti, mcð því þau málefni, sem amtmcnnirnir geta nú leitt til lykta t. d. leyfisbrjef, skipströnd, fjárkláðamál, hoilbrigðis og fangelsismál, þjööjarðamál, o. íl. yrði að bera öll undir landshöfðingja, þar hjá eru mörg slík málefni svo vaxin, að það virðist eiga miður vol við, að landshöfðingi eptir stöðu sinni, sem œðsta stjórnarvald Jandsins fáist beinlínis við þau sjálfur, eins ogt. d. samþykld á bygging- arbrjefum og fjöldamörg önnur smámálefni, som lúta að jarða-umboðum. Vera má, að fá oin af hinum umrœddu störfum megi fela sýslumönnum á hendur, þótt slíkt sje ekki samlcvæmt lilutarins cðli (principmæssigt), en sum málin eruaptur svo vaxin, að ckld vcrður svo mcð þau farið, með því þau mundu koma í bága við störf þau, er sýslumennirnir þegar hafa á licndi, og þar cð þau jafnaðarlega liggja fyrir utan liið eiginlega starfsvið sýslu- manna, verða þcir varla skyldaðir til að taka þau að sjer endurgjaldslaust, og mcð því móti koma þá aptur fram ný gjöld. Hjer við bœtist það, að varla má gjöra ráð fyrir að allir sýslumenn væru vol fallnir til að liafa slík störf á hendi, cða þegar á allt cr litið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.