Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 66

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 66
1879 56 5» dags. 12. s. m., og þar sem hann spyrst fyrir um, hverja aðferö megi við hafa til að 12. apnl. k0œa í peninga landaurum þeim, cr samkvæmt 5. gr. laga 14. desbr. 1877 um skatt á ábúð og afnotum jarða kunna að verða greiddir í hin opiriberu gjöld, sem um er rætt í lögum þossum, og hvort það sje ekki hinn einfaldasti og rjettasti vcgur til þessa, að seija hina umrœddu landaui'a hæztbjóðendum við opinbert uppboð á sjálfu manntals- þinginu, eptir að uppboðið liefir verið kunngjört með nœgurn fyrirvara. pjer hafið tek- ið fram, að þjer eigi fáið sjeð, að frá hálfu hins opinbera verði haft neitt á móti þeirri aðforð, sem sýslumaðurinn stingur upp á, og álítið þjer, að hún sje hin heppilegasta til að koma í veg fyrir þann ágreining, sem á eptir kynni að eiga sjer stað um hlulfallið milli gangverðs landauranna á hverjum stað og verðs þoirra eptir verðlagsskránni, og að því mætti skoða uppboðsverðið sem gangverð það, er lögin rœða um. Út af. þessu vil jeg ekki láta hjálíða þjónustusamlega að tjá yður, herra amt- maður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaöeiganda það, er hjcr scgir: Gjald það, er hjor rœðir um, á samkvæmt 5. gr. laga 14. deshr. 1877 að greið- ast í peningum eptir meðalvorði allra meðalverða í hvers árs verðlagsskrá, og það er að eins, ef gjaldanda brestur peninga, leyfilegt að greiða gjaldið annaðhvort í innskript hjá kaupmönnum þeim, er iilutaðeigandi sýslumaður tekur gilda, eða í landaurum þeim, scm nofndir eru í lagagreininni mcð verði því, er verðlagsskráin ákveður fyrir hverja um sig af þessum vörutegundum, enda sje það verð eigi hærra cn gangverð í gjald- daga. Sýslumaður er því skyldur gagnvart landssjóði að standa skil á gjaldinu sam- kvæmt meðalverði allra meðalvcrða ár hvert, og er hvorttveggja, aö þetta leiðir af lögun- um, cnda var beinlínis gjört ráð fyrir því undir umrœðum þeiin, sem fóru fram áður en lögin náðu gildi. Eins og það nú í 5. gr. laganna er falið sýslumanni að ákveða, hjá hverjum kaupmönnum hann vilji taka á móti innskript sem löglegri boigun, þann- ig ber engum öðrum en sýslumanni að gjöra fyrir hönd liins opinbera út um hlutfallið milli gangverðs landaura í gjalddaga og meðalverðs þeirra samkvæmt verðlags- skránni; en hvort sem borgað er með innskript eða landaur.um, ber sýslumanni að svara út gjaldinu í peningum eptir meðalverði allra meðalverða. Ef ágreiningur verður milii sýslumanns og gjaldþegns um gangverð landaura í gjalddaga, og sje enginn annar vegur til þess að gjöra út um þonnan ágreining, sje jeg ekkert því til fyrirstöðu, að gangverð hinna framboðnu landaura verði fundið á þann liátt, sem syslumaðurinn hefir stungið upp á, eða með uppboði á sjálfu manntalsþinginu að undangenginni nœgilegri auglýsingu, en það verður að halda því föstu, að uppboðið geti ekki haft nein áhrif á rjctt landssjóðsins til að fá gjaldið greitt eptir meðalverði allra meðalverða. EMBÆTTASKIPUN. Ilinn 15. dag aprílmán. þóknaðist lians liátign konunginum að skipa kandidat Árna Jóns- s o n til pcss að vora hjeraðslækni í 9. læknisbjeraði. S. d. sctti ráðgjafinn fyrir ísland kandídat Björn Magnússon Ólson kennara við binn lærða skóla í Kcykjavík, þannig að bann sjo skyldur, ef krafizt vcrður, að taka að sjer umsjón með nefndum skóla án sjcrstaks endurgjalds. S. d. veitti landshöfðingi prestinum sira Magnúsi Gíslasyni lausn sökum beilsubrests frá Sauðlauksdals prestakalli i Barðastrandarsýslu, þannig að lausnin teljist frá fardögum 1879, og upp- gjafaprestinum bcri í cptirlaun þriðjungur af vissum tekjum brauðsins að meðtöldum ágóðanum afprest- sotrinu. Ilinn 16. dag aprilmán. skipaði bans bátign konungurinn kandídat C. E. A. Fcnsmark til pcss að vera sýslumann í isafjarðarsýslu og bœjarfógeta 1 ísafjarðar kaupstað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.