Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 104

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 104
1879 94 03 mcð þjónustusamlega tjá yður, herra amtmaður, hið eptirfylgjanda til þóknanlegrar leið- 9. juní. beiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. Sýslumaðurinn heíir byggt neitun sína á því, að ágreiningur er orðinn um það, hvort Jóh. kandídat Halldórsson búi á lóð Akureyrarkaupstaðar, eða Hrafnagilshrcpps, og að amlið hafi ákveðið, að hann skuli álítast sem húsettur á Akureyri, þangað til þessi spurning er útkljáð. En mcð því að 1. gr. opins brjefs frá 2. apríl 1841 skipar, að öll sveitargjöld, sem annaðhvort eru beinlínis tiltekin í lögum oða ákveðin í niðurjöfnun, sem á þeim er byggð, megi takast tögtaki, og þar sem taka skal samkvæmt 2. gr. opna brjefsins skírurn orðum fram í lögtakssldpuninni, að lögtakið sje gjört á ábyrgð þess sem um það biður, og með því enn freraur 5. gr. ákveður, að ef sá sem fyrir lögtaki hefir orðið, hafi nokkur mótmæli gegn kröfunni, eigi hann rjett á að lögsœkja lögtakskrefjanda til tilhlýðilegra skaðabóta, — fæ jeg ekki sjeð, að sýslumaður hafi rjett fyrir sjer í því, að neita um lögtaksskipun, ef hreppsnefndin heldur beiðni sinni þar um, eptir að lienni hefir verið bent á ágreining þann, sem á sjer stað um það, hvort skuldin sje rjett, og þá skaðabótaábyrgð, sem nefndiu, ef til vill, getur bakað sjer með því að hoimta, að lögtakið samt fari fram. — Brjef landsliöfðillgja til amtmannains yfir norður- og austurumdœminu um s'kaðabœtur lianda vesturförum. — Með brjefi yðar, herra amtmaður, frá 27, febr. þ. á. hefi jeg meðtekið itarlegar skýrslur viðvíkjandi kröfum verzlunarstjóra Eggerts Laxdals, um skaðabœtur handa vesturförum nokkrum, er 12. júlí 1878 iluttust frá Akureyri, eptir að hafa beðið þar frá 29. júní s. á. eptir gufuskipi því, er átti að sœkja þá. Af skýrslum þessum sjest, að vesturfarar höfðu engan skriflegan samning gjört við hlutaðeigandi útflutningsstjóra, eða umboðsmann hans, áður en flutningurinn fór fram 12. júií þ. á., og er ekkert komið fram, sem veikir framburð hlutaðeiganda út- ílutningsstjóra um það, að hann, þogar hann munnlega samdi við þá um fiutninginn og meðtók af þeim innskriptargjöld, ekki hafi tiltekið neinn vissan dag, er fiutningsskipið ætti að koma, en að eins lofað því í 11. eða 12. viku suraars, eða frá 12.—20. júlí, ef ís ekki hamlaði því eða önnur forföll, þau er flutningsQelaginu væru ósjálfráð. Hinn 16. júní tilkynti útfiutningastjórinn vesturförunum, að skipið myndi koma 29. júni, en þegar hann 1. júlí fjekk vitneskju um, að skipið hefði orðið fyrir slysi, er hamlaði því frá að koma, og tilkynnti útförunum þetta, afrjeðu þoir sjálfir að bíða eptir skipinu, og þegar skipið loksins kom 14 dögum síðar, lceyptu þeir þrátt fyrir það, að þeim var neitað um borgun á skaðabótum fyrir töf þá, er orðið hafði, allir farbrjef með því. Eptir því, sem þannig hefir komið fram, verð jog að vera yður, herra amtmaður, og bœjarfógetanum á Akureyri samdóma um, að hlutaðeigandi útflutningsQelag hafi ekki brotið svo á móti skuldbindingum þeim, er það eða umboðsmenn þess höfðu tekizt á hendur gagnvart hlutaðeigandi vesturförum, að nœgileg heimild sje til þess að úrskurða þeim skaðabœtur. Hið eina, sem vesturfararnir hefðu getað krafizt, virðist að hafa verið end- urgjald á innskriptargjaldi því, er þeir höfðu borgað, ef þeir þá um leið hefðu hætt við ferðina. En þegar þeir sjálfir tóku það ráð að bíða eptir flutningsskipinu og síðan bœta upp innskríptargjald sitt með því, sem vantaði af fargjaldinu, án þess að draga nokkuð frá fyrir biðina, er þeir höfðu orðið fyrir, virðast þeir þarmcð sjálfir að hafa kvittað fje- lagið fyrir öllum skaðabótakröfum. Hinn munnlegi samningur um flutninginn virðist ekki að hafa verið öðruvísi en, að fjelagið hefði verið laust allra mála með því að borga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.