Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 109

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 109
99 íngar. — í tilefni af bœnarskrá frá prestinum að Borg í Mýrasýslu, sira Guðmundi Bjarnasyni, sem þjer, herra laridshöfðingi, senduð hingað með þðknanlegu brjefl frá 9. f. m. um, að veitt sje tjeðu prestakalli 1000 kr. lán úr viðlagasjöði, til að reisa fyrir það íje timburkirkju á Borg, vil jeg hjer með þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leið- beiningar og aðgjörða, að hið umbeðna er veitt, þannig að greitt sje af láninu í ársvexti, 4 af hundraði, og að lánið sjálft sjo ondurborgað á samfleyttum 20 árum með 50 kr. árlega. — Iirjef ráðgjafans fyrir Island ui landshufðingja um laun lijeraðs- læknis.— Eptir að jeg hefi nú meðtekið álit yðar, herra landshöfðingi, dags. 8. janú- ar þ. á. um bœnarskrá þá, er álitinu fylgdi endursend, og þar sem hjeraðslæknirinn f 15. læknishjeraði íslands F. Zeuthen sœkir um, að ráðgjafinn vildi sjá svo um, að sjer yrði veitt hœfileg þóknun fyrir það, að hann þjónaði sem settur læknir 16. læknisumdœmi frá 1. september 1876 til 1. júlí 1878, vil jeg hjer með þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að sitja skal við úrskurð þann, sem þjer hafið 21. maí f. á.1 á málið lagt. :— fírjef landsllöfðingja til mntmannxim yfir suöur og vesturumdœminu, um laxveiði í Elliðaám. — í hjá lögðu brjefi, frá í dag raeð 4 fylgiskjölum, hefir oddviti hreppsnefndarinnar í Seltjarnarnesshreppi Kristinn Magnússon, ásamt nokkrum öðrum bœndum úr sama hreppi skýrt frá því, að þeir hafi snúið sjer til hlutaðeigandi sýslumanns, og síðan til yðar, berra amtmaður, til þess að fá gjört út um heimjld Thom- sens kaupmanns til að þvergirða Elliðaárnar og við hafa þær veiðivjelar, sem eru þar, og að þeir nú, þegar tilraunir þessar virtust ekki mundu hafa nokkurn árangur, hafi ráðizt í að taka sjálfir í burtu þvergirðingar þær og veiðivjelar, er þeir álitn ólöglegar, og hafa þeir þar að auki skorað á mig að gjöra nauðsynlegar ráðstafanir til þess að ólöglegir veiði- garðar og veiðivjelar aldrei framar verði settar í Elliðaárnar. 1) pessi landshöfðingjaúrskurður er svo hljóðandi: í póknanlegn brjefi frá 14. marz þ. á. hafið þjor, herra hjeraðslæknir, mælzt til þess, að yður verði samkvæmt 4. gr. faunafaganna veitt einhver þóknun fyrirhinnliðna tíma, frá 1. sopt. 187G og fyrir hvert ár, sem þjer framvegis verðið að gegna læknisstörfum í Austur-Skaptafellssýslu og Hofs prestakalli, meðan þaðlæknishjerað erlaust; oghafið þjeríþcssu tilliti tekið fram, að hjeraði þessu, er áðurhefir verið hluti af erabættisumdœmi yðar, hafi nokkra mánuði verið gegnt af Sigurði kandfdat Ólafssyni sem sett- um, þangað til það með brjefi mínu frá 1. soptbr. 187G, þcgar Sigurður var skipaður læknir í 17. hjer- aði og þar að auki settur til um stund að gogna hjeraðslæknisstörfum í 18. og 19. læknishjeraði, aptur var lagt fyrir yður að gegna samkvæmt 3. grein laga 15. oktbr. 1875 um aðra skipun á læknishjeruðum embættisstörfum í þcssum hluta læknishjeraðs yðar, en þjer ætlið, að skylda yðar samkvæmt síðasta lið nefndrar greinar hafi hætt, þegar kandídat Sigurður Ólafsson var settur. Af þessu tilefni læt jeg ckki undan falla þjónustusamlega að tjá yður, að 3. gr. laga um aðra skipun á læknahjeruðum frá 15. októbr. 1875 beinlínis ákveður, að eldri hjeraðaskipunin skuli haldast, þangað til smámsaman er búið að s k i p a hjeraðalækna í hin nýju embætti; en það er vita- skuld, að það verður ekki sagt, að þetta hafi átt sjer stað, þó það takist að fá hjeraðinu þjónað um stund af scttum lækni í öðru hjeraði. Samkvæmt þessu vcrður að álíta, að þjer sjeuð skyldir til að þjóna ncfndu læknishjcraði án sjerstakrar þóknunar, þangað til fastur lijeraðslæknir verði skipaður f það, eða gjörð verði einkvcr önn- ur ráðstöfun, með tilliti til læknisstarfanna í þessu lijeraði, en slfk ráðstöfun mun ekki gcta vcrkað ú tíma þann, sem liðinn er. 1879 <05 3. jújf. iOO 5. júli. 107 25. júlí.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.