Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 112

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 112
1879 102 109 bœjarstjórninni í Reykjavík um styrk til að byggja brýr yfir þjórsá og Ölvesá. Til- lögurnar í skýrslum þessum, nema í skýrslunni frá Vesturskaptafellssýslu, voru málinu blynntar. Amtsráðið, sem viðurkenndi nauðsynina til, að styrkja fyrirtœki þetta, ákvað að beina því til landsstjórnarinnar með þeim tillögum: að fje það, sem úthcimtist til að byggja brýrnar, veröi greitt úr landssjóði sem vaxtalaust lán, að það verði ákveðið með lögum, að lán þetta endurgjaldist af Vesturskaplafellssýslu, Kangárvallasýslu, Árnessýslu, Gullbringu- og Kjósarsýslu og Reykjavíkur bœ á 35 árum, með sömu uppbæð á hverju ári, að gjaldi þessu verði, hvað sýslurnar snert- ir, jafnað niður á gjaldendur eptir sömu reglum og gjöldunum til sýslusjóðs, og til tekin upphæð ákveðin, er greiðist af Reykjavíkur kaupstað. 6. Var tekin til umrœðu beiðni frá bœndunum á Meðalfelli í Kjós um að mega setja laxakistur eins og að undanförnu í ána Bugðu, þannig að áin væri þvergirt, og var komið samþykki frá 6 bændum, er neðar búa, en svo skýrt frá, að engir ættu veiði ofar. Hreppsnefnd og sýslunefnd höfðu mælt með beiðninni. Meiri hluti amtsráðsins áleit, að svo framarlega sem engir oiga veiði i hinni hjer umrœddu veiðiá ofar en bœndurnir á Meðalfelli, og svo framarlega sem hjer sje gætt ákvarð- ana þoirra, sem viðaukalögin frá 11. maí 1876 innihalda um bilið milli rimlanna í föstum veiðivjelum, þá sjeu ákvarðanir nefndra laga ekki því til fyrirstöðu, að áin sjo þvergirt með laxakistu, svo sem farið hefir vcrið fram á af beiðöndunum, og að þessi veiðiaðforð sje þcim þess vegna leyfilog. Minni hluti amtsráðsins aptur á móti var á því, að einni af þeim grundvallarreglum, sem nefnd lög hafa sett um friðun laxins og frjálsa göngu, sje haggað með þvergirðingum í ám, hvort sem þær cru ofarlega cða ncðarlega, og álítur því, að amtsráðinu, samkvæmt G.grein lag- anna, okki sje heimilt, að veita hið umbeðna, þrátt fyrir það, þótt hreppsnefndin og sýslunefndin, að undanskildum oddvita, hafi mælt með því. 7. Frumvarp til reglugjörðar fyrir hreppstjóra, sem landshöfðinginn hafði sent amts- ráðinu til álita, var rœtt til undirbúnings. Síðan var málinu frestað til fullnaðar- umrœðu á aukafundi, eptir að livor amtsráðsmaður fyrir sig hefði haft frumvarpið til ítarlegri íhugunar. 8. Forseti lagði fram brjef landshöfðingja 15. fobr. þ. á. og skýrði frá, að amtsráðið hefði fongið til umráða 966 kr. 66 a. af því fje, sem í fjárlögunum er veitt fyrir 1878 til jarðrœktar og eliingar sjávarútvegi. Af fje þessu veitti amtsráðið búnaðar- fjelagi suðuramtsius 200 kr. til styrks við jarðabœtur, en geymdi sjer að ákveða síðar, hvort veittur yrði styrkur til launa handa jarðyrkjumanni, sem er í þjónustu fjelagsins, þegar skýrslur væru komnar um aðgjörðir hans í sumar. Enn fremur var ívari Helgasyni veittur 300 kr. styrkur til þess að ferðast til Noregs til að kynna sjer aðforð Norðmanna við fiskiveiðar m. m.; svo var og ákveðið, að gefa honum von um 300 kr. styrk næsta ár, ef fje væri fyrir hendi. Að öðru leyti áleit amtsráðið, í samhljóðan við það, sem tekið er fram í því tilliti á fundi þess 14.—16. sept. 1878, (6. tölul.) að ráðlegast væri, að vorja afganginum af hinu umrœdda fje fyrir 1878 og 1879 til að undirbúa og byrja tilraunir til að stöðva sandfok það, sem ollir svo miklum skemmdum á þjóðjörðunum í Skaptafellssýslu. Samkvæmt tillögum forstöðumanns landbúnaðarfjelagsins danska, professors Jörgen- sons, ályktaði amtsráðið, að hlutast skyldi til um, að búfrœðingur Sveinn Sveinsson, sem búist er við að næsta vetur vorði í Danmörku, kynni sjer varnir þær, sem á Jótlaudi eru viðhafðar gegn sandfoki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.