Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 132

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 132
1879 122 135 17. sept. 130 19. sept. 137 20. sept. að var, að upphæð 94 kr. 30a., hefir vísað til skipseigandanna, en þeir hafa ekki svarað neinu upp á erindi það, sem «böard of trade» beindi að þeim í þessa stefnu. Ráðgjafinn hefir út af þessu hlutazt til þess, að 80 kr. 50 a., er samkvæmt skýrslu utanríkisráðgjafans er sá hluti, sem hinum íslenzka landssjóði ber af hinni endurgoldnu upphæð, verði greiddar í aðalrikissjóðinn sera tekjur fyrir jarðabókarsjóð ís- lands. Jafnframt því að skýra yður, herra landshöfðingi, frá hinu framantalda til þóknanlegrar leiðbeiningar, virðist ráðgjafanum ástœða til, eptir því sem fram er kom- ið, að leiða athygli yðar að því, að þegar haft er tillit til þeirra örðugleika, sem eru því samfara að fá útgjörðarmenn, farmseigendur eða aðra hlutaðeigendur, til að endur- gjalda landssjóði þá upphæð, sem bjarglaunin fyrir vörur af skipum þeim, sem brotna við strendur íslands, kynnu að verða meiri, en uppboðsverði varanna svarar, mun það vera hollast fyrir landssjóðinn, að samningur um björgun skips og vara, þegar svo stendur á, að ekki verður sjeð með vissu, að verðupphæð vara og skips vinnist til lúkningar á bjarglaununum, sje gjörður á þann hátt, sem til er tekið í lögum um sldpa- strönd frá 14. janúar 1870 § 7. síðara kaíia, og borgun sje ekki ákveðin í dagiaunum, heldur takmörkuð, eins og til er tekið i greininni, þannig, að bjarglaunin verði nokkur hluti af verðupphæö hins bjargaða fjár. — Brjef landsliöfðingja til amlmannsins yfir norður- og austurumdœminu um borgun aukatekja. — Eptir að hafa meðtekið álit yðar, herra amtmaður, um erindi sýslumannsins í Norðurmúlasýslu, þar sem hann fer þess á leit, að sjer verði leyft að borga aukatekjur með ávísunum hljóðandi upp á borgun 3 mánuðum eptir sýningu — vil jeg biðja yður að tjá nefndum sýslumanni þetta: ]pað loiðir af því, að flestöll embættisverk þau, sem aukatekjur oru ákveðnar fyrir, eiga að borgast fyrir- fram, að optast getur það eigi komið til tals, að taka innskript oða ávísun frá kaup- manni, sem gilda borgun upp í þessar tekjur. Spurningin virðist, eins og sýslumaður- inn einnig bendir á, að eins að geta komið fram við sldpti á búum, sem ekkert upp- boð er haldið í, en annaðhvort eru afhent (extraderuð) erfingjum eða skuldheimtu-, mönnum ellegar skipt eptir virðingu. J>að virðist nú.þegar svo er ástatt, ekki geta vcrið neinum örðugleikum bundið á þeim skiptafundi, þar sem gjört verðúr út um það, hvort uppboð eigi að fara fram í búinu eða ekki, að ætla á, hvað skiptakostnaður og erfða- gjald í búinu muni vorða, og aðvara hlutaðeigendur um, að útvega tímanlega fje það, sem með þarf í þessi gjöld, en skyldi í einstökum tilfellum ekki .verða mögulegt að láta hlutaðoigandi erfingja eða skuldheimtumenn fá mátulegan frest til að útvega pening- ana, get jeg ekki sjeð noitt verulegt því til fyrirstöðu, að tekin yrði sem gild borgun innskript hjá árciðanlegum kanpmanni og 3 mánaða ávísun. — Ágrip af ltrje.fi laildshöfðingja til amtmarínsins yfir suðitr- og vcslurumdœminu um styrk til 1 andb ún að arnáms. — Samkvæmt tillögum amtsráðs suðurumdœm- isins var af fje því, er moð fjárlögunum fyrir 1878 og 1879 var veitt til eílingar land- búnaði og sjávarúlvogi, veittur Birrii Bjarnarsyni frá Vatnshorni 200 kr. styrkur til að halda áfram námi sínu við landbúnaðarskólann á Stend og með þeim skilyrðum, að hann á optir starfi að jarðabótum í suðurumdœminu, og að hann sjerslaklega búi sig undir að gcta sagt fyrir um framkvæmdir til að stemma stigu fyrir sandfoki,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.