Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 134

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 134
1879 «40 22. sept. l4i 23. sept. 124 beiðni Benedikts Oddssonar í Gjarðey um styrk til þess að læra leirkerasmíði á Jótlandi eða í Noregi og siðan útvega sjer hin nauðsynlegu áhöld til þess, að byrja lijer á landi reglulegan atvinnuveg sem leirkerasmiður, vil jeg biðja yður að tjá beiðandanum, að það er hvorttveggja, að sem stendur er ekkert óeytt af fjo því, sem veitt er til verklegra framfara á tímabilinu 1878—79, enda gæti varla komið til tals, að veita fje úr landssjóði til slíks fyrirtœkis, nema því að eins. að hlutaðeigandi amtsráð vildi leggja fram fje til mdts við styrkinn úr landssjóði; því geti fyrirtœki þetta haft nokkra þýðingu fyrir almenning, mun hjerað það og landsfjórðungur sá, cr hlutaðeigandi er búsettur í, fyrst og fremst hafa gagn af því. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um laun lij er a ð slæknis. — Eptir að jeg með þóknanlegu brjefi yðar, herra amt- maður, frá 3. maí þ. á. hefi meðtekið bónarbrjef frá hjeraðslækninum í 6. læknishjcr- aði, porvaldi Jónssyni, þar sem hann fer þess á leit, að sjer verði frá 1. janúar þ. á. veitt hálf laun, sem settum hjeraðslækni í 5. iæknishjeraði, vil jeg, jafnframt því að benda á brjef ráðgjafans frá 5. júlí þ. á. (stjórnartíð. B. 106.) tjá yður það, sem nú skal greina, til þóknanlegrar leiöbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. Með því að hið 5. læknishjerað hefir að undanförnu verið hluti af hinu nyrðra læknishjeraði vesturumdœmisins, þar sera beiðandinn er skipaður læknir með veitingar- brjefi frá 6. febrúar 1865, og með því að lög um breytingu á læknishjeruðunum frá 15. oktbr. 1875 í 3. grein ákveða, «að eldri læknahjeraða skiptingin skuli haldast^ þangað til smámsaman er búið að skipa hjeraðslækna í hin nýju embætti», og með því að sú bráðabirgðaráðstöfun1, er kom því til leiðar, að þessu læknishjeraði var gegnt af öðrum á tímabilinu frá 1870—1878, ekki heíir gjört neina fullnaðarbreyt- ingu á læknishjeraðaskipuninni, að því er lýtur að þeim hluta Barðastrandarsýslu, sem lagður er til 5. lœknishjeraðsins, því að lögin frá 15. oktbr. 1875 3. gr. ákveða, oins og áður er getið, með berum orðum, að hin eldri læknishjeraðaskipau skuli haldast, þangað til búið sje að skipa hjeraðslækna smámsaman í hin nýju læknishjeruð, sem stofnuð eru með þessum lögum — getur beiðandinn ekki átt lagaheimting á aukaborg- un, þótt hann hafi verið settur fyrst um sinn frá 1. janúar þ. á. til að gegna hjeraðs- læknisstörfum í þeim hluta af hinu upprunalega læknishjeraði hans, sem með lögum frá 15. oktbr. 1875 er lagt til 5. læknishjeraðs, en sem verður í raun og veru fyrst þá stofnað sem nýtt læknishjerað, þegar hjeraðslæknir verður skipaður í það fyrir fullt og allt. EMBÆTTASKIPUN. Hinn 20. dag scptbrm. tók ráögjafinn fyrir ísland samlcvæmt beiöni Jóns A. Svoinssonar aptur löggildingu [>á, cr honum hafði verið veitt 14. ágúst f. á. til að vora settur kennari við hinn lærða skóla í Reykjavík, pannig að hann skyldi tolja lausan við embættið frá 15. s. m.; og s. d. var frá sama degi cand. philol. Sigurður Sigurösson settur 1 þetta embætti með 2000 kr. árslaunum og með skuldbindingu ti), ef þess er krafizt, að gegna umsjónarmennskunni við tjeðan skóla án sjorstaks endurgjalds. 1) Sjá brjef dómsmálnstjómarinnar 12. oktbr. 1870 f tiðindum um stjórnarm. III bls. 103.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.