Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 136

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 136
1879 126 14» 25.sept. 144 25. sept. þjer útveguðuð ítarlegar skýringar í málinu, og liefi jeg síðan meðtekið eptirrit eptir práfi, er baldið hefir verið í Árnessýslu, og þar sem húsbóndi hinnar látnu hefir gefið ítarlegri skýrslu í málinu, og þar að auki eptirrit eptir brjefi hreppstjóranna í Dyrhóla- lireppi 26. desbr. 1862, þar sem þeir að áskildum frekari skýrslum í máiinu játa þ>ór- unni sveitlæga þar, og krefjast, að hún flytjist til Dyrhólahrepps svo fljótt sem verður. J>essi flutningur komst nú okki á. Húsbóndi þórunnar hinn sami, sem hún dó hjá, kaus heldur að fiytja hana með sjer austur, og þogar nann síðan á árinu 1872 aptur gjörði tilkall til meðlags með henni, fylgdi hann holdur ekki þessafi kröfu fram og sjest það af hinu nýja prófi í málinu, að Hraungerðishreppur hefir enn ekkert goldið, livorki af meðlagi því, sem hreppur þessi samt nú heimtar sjer endurgoldið nje af útfarar- kostnaðinum. Hraungerðishreppur virðist ekki hafa gjört annað en Mosfellshreppur gjörði á sínum tíma, sem sje skrifa sýslumanni um að heimta meðlagið inn hjá hlut- aðeigandi framfœrslusveit, en að öðru leyti mun hreppurinn ekki hafa skipt sjer meira af ómaganum, og mun fórunn ekki hafa verið sett niður með öðrum hreppsómögum, og liúsbóndi hennar mun eptir sem áður einn liafa sjeð um hana, og þegar hún dó, ráð- stafað útför hennar og kostað hana að öllu leyti. J>egar svo er ástatt, virðist það mjög vafasamt, hvort það vcrði sagt með sanni, að J>órunn pórðardóttir hafi þáð styrk af sveitarfje fremur í Hraungerðishreppi en í Mosfellshreppi. Húsbóndi hennar, sem kaus heldur að halda fórunni hjá sjer, þegar spurning var um að flytja hana austur á fœðingarhrepp sinn vorið 1862, og þá ekki fylgdi fram kröfu sinni um styrk handa honni frá Mosfellshreppi, virðist á sama hátt að hafa sleppt kröfu sinni til meðlags af Ilraungerðishreppi, þar sem hann hjelt öllum umráðum yíir hinni framliðnu til dauðadags hennar, og þar eð Hraungerðishreppur hefir ekki lagt neitt út fyrir tjeðan ómaga, verður sem stendur ekki umtalsmál, að úrskurða honum neitt endurgjald á slíkum kostnaði. I>etta er tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðhciningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. — Brjef ráÖgjafans fyrir Island til landshöfðingja um að víkja presti frá embætti. — í þóknanlegu brjoíi frá 2. þ. m. hafið þjer, horra landshöfðingi, jafn- framt því að skýra frá því, að þjer hafið vikið sira Sigurgeir Jakobssyni frá embætti hans um hríð, sem presti til Möðruvalla og Grundarsókna í Eyjafjarðarsýslu fyrir sakir drykkjuskapar hans og óreglu í embættisgæzlu sinni, sem og boöið að liefja rjettarrann- sókn gegn honum fyrir prófastsrjotti — spurzt fyrir um það, hvort 4. grein auglýsingar frá 22. fehr. 1875, er ákveður, að ráðgjafinn fyrir ísland eigi að skera úr því, hvort höfða skuli málímóti embættismanni, som landshöfðingi hefði vikið frá embættium stundarsakir, eigi einnig við, þegar svo er ástatt sem í þessu máli, þar sem hlutaðeigandi embættis- maður er ekki skipaður af konungi, heldur af landshöfðingja. Af þessu tilefni vil jeg þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðbciningar, að með því orðatiltœki þau, sem höfð eru í ofannefudri ákvörðun, eru í alla staði almenn, og ástœður þær, sem hafa gefið tilefni til þoirra, einnig eiga sjer stað með tilliti til em- bættismanna, sem hin innlenda stjórn hofir skipað, hlýt jeg að kveða já við spurningu þessari. (45 — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landshöfðingja um lán tiljarðabótáá 25. sept, p r e s t s s e t r i. •— |>jer hafið, herra landshöfðingi, í þóknanlegu brjefi frá 29. f. m
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.