Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 169

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 169
168 horn“ á félagslegan og náttúrulegan veruleika eins og hann leggur sig í fortíð, nútíð og framtíð er ómögulegt. Því verðum við að nýta þær ólíku gerðir sannleika sem við getum uppgötvað á stöðum sem enginn hefur fyrr tekið eftir. Eins og bent hefur verið á sækist fók alltaf eftir nýrri þekkingu, veröldin er of óljós og of flókin til að við getum skilið „fullkomlega“ nátt- úruna og félagsleg sambönd, og náttúran heldur áfram að birtast okkur í óvæntum myndum. Ég nefni til dæmis landfleka, ósongöt, bráðnandi jökla, „dauð“ svæði í hafinu og retróveirur. (Fjallað verður nánar um þetta atriði í fimmta kafla). Nýr sannleikur krefst nýrra gerða af vísindalegum viðmiðum og aðferðum. Og áreiðanleiki nýrrar þekkingar er ekki háður ástæðum þess að hennar var leitað. Hér mætti nota hugtakið „málefnaleg afstæðishyggja“ (e. principled rela- tivism) um sjónarhornsfræði og sterka hlutlægni, eins og Fredric Jameson hefur gert.37 Sterk hlutlægni felur ekki í sér þá skoðun að allar þekkingar- staðhæfingar séu jafngildar; hún felur ekki í sér þá skoðun að „allt gangi“, eins og Paul Feyerabend sagði um aðferðafræði vísindanna.38 Hún felur öllu heldur í sér það viðhorf að til sé „aðstæðubundin þekking“ (e. situated knowledge), eins og Donna Haraway orðaði það.39 Með öðrum orðum felst í henni sú skoðun að óhjákvæmilegt sé að fram séu settar algerlega ósam- hljóða staðhæfingar um þekkingu og allar styðjist þær við óaðfinnanleg sönnunargögn að mati höfundanna. Aðstæður þeirra sem setja staðhæfing- arnar fram gera hvort tveggja í senn að efla og takmarka það sem þeir geta vitað. Þessu til stuðnings má minna á að flestar rannsóknir í náttúruvísind- um hafa „markmið“ á borð við bætt heilsufar, aukinn hagnað, skilvirkari vopn, varnir gegn hlýnun jarðar, svo að eitthvað sé nefnt. En enginn telur niðurstöður slíkra rannsókna ómarktækar af þeim ástæðum að markmið þeirra snúast um mannleg málefni. Það er ólíklegra að vandamál afstæð- ishyggju komi upp ef við getum jafnframt útilokað spurningar um vís- indalega hluthyggju (e. scientific realism). Hvað ég á við með þessu verður nánar útskýrt í fimmta kafla. Er sterk hlutlægni of vestræn? Er hún of bundin við hvíta kynstofninn? Vitanlega hefur sú þekking sem sett er fram í þessari bók orðið til á ákveðnum tíma og stað í sérstökum tilgangi og innan þeirrar orðræðu 37 Fredric Jameson, „‘History and Class Consciousness’ as an Unfinished Project“. 38 Paul Feyerabend, Against Method, London: New Left Press, 1975. 39 Donna Haraway, „Situated Knowledges“. Hafa ber í huga að ritgerð Haraways þar sem hún kynnti þetta hugtak var upphaflega viðbragð við The Science Question in Feminism eftir mig, á fundi Kyrrahafsdeildar Ameríska heimspekifélagsins. sanDRa HaRDing
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.