Saga


Saga - 2012, Síða 54

Saga - 2012, Síða 54
íhuga þetta „vinsamlega og heiðrandi tilboð“. Síðan lagði hún fram hugmyndir sínar um hvernig félag sem gengi í „Alþjóða kvenna kjörgengisfélagið“ gæti verið uppbyggt, og fór þar eftir lýsingu Jóhönnu á því hvernig háttaði til hjá danska félaginu. Loks bað hún lesendur að skrifa um málið. Og nú hafði forseti hins nýja heimssambands semsé haft sam- band við Bríeti og stungið því að henni að stofna félag sem gæti gengið í sambandið, og að íslenskar konur létu sjá sig á næsta þingi. Í október ýtti Jóhanna Münter enn á Bríeti og nú með því að segja: „Öllum fremur eruð þér boðin sem gestur og íslenzka konan sem er í Cambridge getur sjálfsagt líka orðið boðin sem gestur … En þér eruð samt sjálf boðin af forsetanum frú Chapman Catt til að vera fulltrúi á fundinum.“59 Jóhanna sagði að íslenskar konur gætu stofn - að eigið félag, en þær væru þó hjartanlega velkomnar inn í dönsku félögin og jafnvel væri hægt að taka eitthvert íslenskt félag inn í danska sambandsfélagið sem sambandsdeild. Bréfinu lýkur á þess- um orðum: „Hér er mikil og hlý samhygð með Íslandi, og við erum stoltir af því, sem vöggu sögu vorrar.“ Bríet setti fram hugleiðingar sínar eftir bréf Jóhönnu og hvatti íslensk kvenfélög til að halda fundi með sér og láta sig vita hvernig svara skyldi frú Münter fyrir hönd íslenskra kvenna, og kvaðst hún vona „að svarið verði okkur öllum til sóma.“ Bríet skrifar síðan að nú verði íslenskar konur að fara að nýta sér þau réttindi sem þær þó hafi. Nú verði þær að fara að koma konum inn í sveitarstjórnir og alls staðar þar sem þær hafa leyfi til. Íslenskar konur megi ekki láta þá skömm spyrjast að þær hvorki vilji eiga borgaraleg réttindi né noti þessi réttindi. Í lokin segist hún engan öfunda af því „að standa frammi fyrir hámentuðum útlendum konum og skýra frá hvernig við notum þessi réttindi, sem flestar þeirra beztu og gáfuðustu kon- ur verja bæði fé og kröftum sínum til að eignast, án þess að það hafi enn þá tekist víða.“ Bríet hafði óneitanlega mikið til síns máls. Tónninn í þessari brýningu getur þó vart talist uppbyggilegur. Hér vantaði þá örvun og hvatningu sem kallar fram hvöt til að rísa úr sæti og taka til hendi. Við bættist svo að í Kvennablaðinu sagði Bríet forystukonum annarra kvenfélaga til um það hvernig þær gætu hagað starfi sínu betur. Forystukonur Hins íslenska kvenfélags fengu til að mynda að lesa að koma ætti á fót sambandsdeildum víðs vegar um landið því auður styrkársdóttir54 59 Sjá Kvennablaðið, 11. árg. 11. tbl. 30. nóvember 1905, bls. 83–84. Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:39 Page 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.