Saga


Saga - 2012, Síða 73

Saga - 2012, Síða 73
Upphefðin kemur að utan … Bandaríski sagnfræðingurinn Leila J. Rupp bendir á að gildi alþjóða - samtaka kvenna hafi ekki aðeins falist í baráttunni fyrir sameigin- legum málstað.116 Hinn félagslegi þáttur gat haft mikla þýðingu fyrir einstaklingana, og sú viðurkenning sem þeim var sýnd innan alþjóðasamtakanna skipti sumar konurnar ákaflega miklu máli. Saga Bríetar Bjarnhéðinsdóttur rennir frekari stoðum undir þetta. Bríet kunni mjög vel að meta þá athygli sem hún naut á alþjóðavett- vangi. Árið 1911 skrifaði hún dóttur sinni Laufeyju fyrir fundinn í Stokkhólmi, sem Laufey átti að sækja, og sagði þá m.a.: „Vertu óhrædd. Alt gengur vel. Það er alt öðru vísi fólk þarna en kven - þjóðin í Reykjavík.“117 Síðar minntist hún einnig á þetta í bréfi til Laufeyjar með þessum orðum:118 Manstu 1904 þegar eg kom heim fyrir jólin, hvað dauf eg var. Eg hafði átt svo gott, mætt svo miklu af góðsemi og hlýju. Og það fyrsta sem mætti mér heima var næsturfrost og kaldi úti, og leiðindi og kaldi eða eitthvað óþægilegt inni. Mér fannst eg finna sjálfa mig undireins og eg var laus við landann. Alþjóðasamvinnan færði einstaklingum upphefð eins og ljóst má vera af bréfum Bríetar. En hér kom fleira til. Á þessum vettvangi lærðu konur að koma fram og tala, og fengu æfingu í framandi tungumálum, bæði töluðu og rituðu máli. Þær lærðu einnig að skrifa skýrslur og skipuleggja ferðalög og fundi. Af nokkrum bréf- um Bríetar til Laufeyjar má ráða að Bríet var hér eins og fiskur í vatni. Hún gaf Laufeyju ráð um hvernig hún ætti að tala í stórum sal og hvernig hún gæti mýkt röddina fyrir fundinn í Stokkhólmi árið 1911.119 Laufey fékk einnig að heyra hvernig hún ætti að bera sig, en ef hún yrði í vanda gæti hún látið frú Münter ráðleggja sér í öllum „etekettespursmálum“.120 „mér fannst eg finna sjálfa mig …“ 73 116 Leila J. Rupp, Worlds of Women. The Making of an International Women’s Move - ment. 117 Lbs. Án safnmarks. Bríet Bjarnhéðinsdóttir til Laufeyjar Valdimarsdóttur 21. maí 1911. 118 Lbs. Án safnmarks. Bríet Bjarnhéðinsdóttir til Laufeyjar Valdimarsdóttur 13. apríl 1913. 119 Lbs. Án safnmarks. Bríet Bjarnhéðinsdóttir til Laufeyjar Valdimarsdóttur 11. maí 1911. 120 Lbs. Án safnmarks. Bríet Bjarnhéðinsdóttir til Laufeyjar Valdimarsdóttur 27. maí 1911. Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:39 Page 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.